Sjáðu heimavinnuaðstöðu Íslendinga í þriðju bylgjunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. október 2020 23:14 Íslendingar standa margir frammi fyrir því að vinna heima í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Vísir/getty Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Og eðli málsins samkvæmt hafa landsmenn komið sér upp til þess gerðri aðstöðu. Twitter-notendur hafa margir birt myndir af téðri vinnuaðstöðu sinni heima fyrir í dag, eftir að kallið barst frá Atla Fannari Bjarkasyni, verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar hjá Ríkisútvarpinu. Atli birti mynd af vinnuaðstöðu sinni síðdegis og bað svo aðra um slíkt hið sama. Það stóð ekki á svörunum. Hérna er pathetic vinnuaðstaðan mín í þriðju bylgjunni. Hvernig er pathetic vinnuaðstaðan þín? #patheticvinnuaðstaðan pic.twitter.com/q8LqYrN97B— Atli Fannar (@atlifannar) October 7, 2020 Það virðist til dæmis ekki væsa um Unu Sighvatsdóttur, sem starfar við utanríkisþjónustu í Tblisi í Georgíu. Vinnuaðstaða dagsins í Tbilisi pic.twitter.com/k4ROZRhKOC— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 7, 2020 Ragnar Eyþórsson vinnur í 55 sentímetra breiðum skáp. Örlítið aðrar aðstæður en hjá Unu í Georgíu. Staddur í 55cm breiðum skáp undir stiga með heimasaumaða púða á borðstofustól. pic.twitter.com/MLQXwLmWD4— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) October 7, 2020 Oddur Bauer státar af tveimur skjám. Munaður í atvinnulífinu heima fyrir. Jeg har det godt pic.twitter.com/jc7NlUXqM1— Oddur Gunnarsson! Bauer (@oddurbauer) October 7, 2020 Aðrir búa ekki svo vel. Mikið þrot hér pic.twitter.com/v2uqSVR8xd— Davíð Eldur (@davideldur) October 7, 2020 Hér hafa hjón lagt undir sig borðstofuborðið. Svona rúllum við hjónin. Cc @vandahellsing pic.twitter.com/1x08G93NFb— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 7, 2020 Vinnuaðstaða plötusnúðs ber starfsins merki. Ég veit ekki hvað skal segja. pic.twitter.com/hkAgm3NY09— Atli Viðar (@atli_vidar) October 7, 2020 Snorri Másson blaðamaður getur ekki kvartað yfir útsýninu. pic.twitter.com/UaTFsy5ldr— Snorri Másson (@5norri) October 7, 2020 Aðstaðan er til bráðabirgða hjá sumum. Pathetic útsýni úr minni. Tímabundið borð í stofu. pic.twitter.com/K6xbpkxope— Sonja (@sonjabgudfinns) October 7, 2020 Nína Richter fagnar því að geta tekið snúning á píanóið. Mér finnst þetta næs, tek snúning á píanóið þegar ég þarf að rétta úr mér pic.twitter.com/XQMgVWVBX5— Nína Richter (@Kisumamma) October 7, 2020 Og hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá heimavinnandi Íslendingum. Frábær umræða og eiginlega nauðsynleg. Hér er mín aðstaða en hún er inni hjá 8 ára Pokemon elskandi dóttir. pic.twitter.com/MV39BNIJP1— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) October 7, 2020 pic.twitter.com/cLqNdVFEAU— Arnór Bogason (@arnorb) October 7, 2020 Gæti verið verra pic.twitter.com/AbAPLA0y4Z— Helgi Rúnar (@helgirg) October 7, 2020 Algjörlega pathetic kjaftæði pic.twitter.com/yASTVpve12— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) October 7, 2020 Við læðurnar vinnum saman pic.twitter.com/xt0x0Itdnk— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 7, 2020 Eldhúsborðið og bara ein fartölva. Pathetic pic.twitter.com/5qtzeWysYW— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 7, 2020 Lærdóms- og vinnuaðstaða. Fer eftir verkum og verkjum hvoru megin ég er! pic.twitter.com/d3ysGcTycP— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 7, 2020 Ný-skandinavískt hellscape. pic.twitter.com/SUcScxCGAB— Þorgils Jónsson (@gilsi) October 7, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Samfélagsmiðlar Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Og eðli málsins samkvæmt hafa landsmenn komið sér upp til þess gerðri aðstöðu. Twitter-notendur hafa margir birt myndir af téðri vinnuaðstöðu sinni heima fyrir í dag, eftir að kallið barst frá Atla Fannari Bjarkasyni, verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar hjá Ríkisútvarpinu. Atli birti mynd af vinnuaðstöðu sinni síðdegis og bað svo aðra um slíkt hið sama. Það stóð ekki á svörunum. Hérna er pathetic vinnuaðstaðan mín í þriðju bylgjunni. Hvernig er pathetic vinnuaðstaðan þín? #patheticvinnuaðstaðan pic.twitter.com/q8LqYrN97B— Atli Fannar (@atlifannar) October 7, 2020 Það virðist til dæmis ekki væsa um Unu Sighvatsdóttur, sem starfar við utanríkisþjónustu í Tblisi í Georgíu. Vinnuaðstaða dagsins í Tbilisi pic.twitter.com/k4ROZRhKOC— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 7, 2020 Ragnar Eyþórsson vinnur í 55 sentímetra breiðum skáp. Örlítið aðrar aðstæður en hjá Unu í Georgíu. Staddur í 55cm breiðum skáp undir stiga með heimasaumaða púða á borðstofustól. pic.twitter.com/MLQXwLmWD4— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) October 7, 2020 Oddur Bauer státar af tveimur skjám. Munaður í atvinnulífinu heima fyrir. Jeg har det godt pic.twitter.com/jc7NlUXqM1— Oddur Gunnarsson! Bauer (@oddurbauer) October 7, 2020 Aðrir búa ekki svo vel. Mikið þrot hér pic.twitter.com/v2uqSVR8xd— Davíð Eldur (@davideldur) October 7, 2020 Hér hafa hjón lagt undir sig borðstofuborðið. Svona rúllum við hjónin. Cc @vandahellsing pic.twitter.com/1x08G93NFb— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 7, 2020 Vinnuaðstaða plötusnúðs ber starfsins merki. Ég veit ekki hvað skal segja. pic.twitter.com/hkAgm3NY09— Atli Viðar (@atli_vidar) October 7, 2020 Snorri Másson blaðamaður getur ekki kvartað yfir útsýninu. pic.twitter.com/UaTFsy5ldr— Snorri Másson (@5norri) October 7, 2020 Aðstaðan er til bráðabirgða hjá sumum. Pathetic útsýni úr minni. Tímabundið borð í stofu. pic.twitter.com/K6xbpkxope— Sonja (@sonjabgudfinns) October 7, 2020 Nína Richter fagnar því að geta tekið snúning á píanóið. Mér finnst þetta næs, tek snúning á píanóið þegar ég þarf að rétta úr mér pic.twitter.com/XQMgVWVBX5— Nína Richter (@Kisumamma) October 7, 2020 Og hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá heimavinnandi Íslendingum. Frábær umræða og eiginlega nauðsynleg. Hér er mín aðstaða en hún er inni hjá 8 ára Pokemon elskandi dóttir. pic.twitter.com/MV39BNIJP1— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) October 7, 2020 pic.twitter.com/cLqNdVFEAU— Arnór Bogason (@arnorb) October 7, 2020 Gæti verið verra pic.twitter.com/AbAPLA0y4Z— Helgi Rúnar (@helgirg) October 7, 2020 Algjörlega pathetic kjaftæði pic.twitter.com/yASTVpve12— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) October 7, 2020 Við læðurnar vinnum saman pic.twitter.com/xt0x0Itdnk— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 7, 2020 Eldhúsborðið og bara ein fartölva. Pathetic pic.twitter.com/5qtzeWysYW— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 7, 2020 Lærdóms- og vinnuaðstaða. Fer eftir verkum og verkjum hvoru megin ég er! pic.twitter.com/d3ysGcTycP— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 7, 2020 Ný-skandinavískt hellscape. pic.twitter.com/SUcScxCGAB— Þorgils Jónsson (@gilsi) October 7, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Samfélagsmiðlar Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira