Föstudagsplaylisti Korters í flog Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 2. október 2020 16:50 Post-hreyfing. korter í flog Korter í flog er íslenskt óhljóðapönkband sem er undir áhrifum frá ýmsum straumum og stefnum, t.d. krautrokki, no wave, trappi, autotune, dómsdagsrokki og þar fram eftir götunum. Síðasta sunnudag gaf post-dreifing út plötu þeirra hvað segiru king, en sveitin er hluti listakollektívsins og meðlimirnir virkir í starfi þess. Áður höfðu þeir gefið út plötuna Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista) og sjónrænu plötuna flog í korter. Að þeirra eigin sögn einkennist tónlist þeirra af mikilli óreiðu og öllum mistökum er tekið opnum örmum. „Þessi plata er tileinkuð allri grasrótinni í Reykjavík, ekkert væri til án ykkar!“ segir Vilhjálmur Yngvi söngvari sveitarinnar um plötuna nýútkomnu. „Við hefðum aldrei getað gert þessa plötu ef það væri ekki fyrir alla vini okkar og foreldra sem styðja okkur endalaust og við erum ykkur ævinlega þakklátir og við elskum ykkur mjög mikið.“ Sveitin setti saman léttan og ljúfan tæplega 15 klukkustunda lagalista sem einkennist að miklu leyti af tónlistarstefnunum sem sveitin er undir áhrifum frá, í bland við háskerpu-bangera og furðulegheit. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Korter í flog er íslenskt óhljóðapönkband sem er undir áhrifum frá ýmsum straumum og stefnum, t.d. krautrokki, no wave, trappi, autotune, dómsdagsrokki og þar fram eftir götunum. Síðasta sunnudag gaf post-dreifing út plötu þeirra hvað segiru king, en sveitin er hluti listakollektívsins og meðlimirnir virkir í starfi þess. Áður höfðu þeir gefið út plötuna Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista) og sjónrænu plötuna flog í korter. Að þeirra eigin sögn einkennist tónlist þeirra af mikilli óreiðu og öllum mistökum er tekið opnum örmum. „Þessi plata er tileinkuð allri grasrótinni í Reykjavík, ekkert væri til án ykkar!“ segir Vilhjálmur Yngvi söngvari sveitarinnar um plötuna nýútkomnu. „Við hefðum aldrei getað gert þessa plötu ef það væri ekki fyrir alla vini okkar og foreldra sem styðja okkur endalaust og við erum ykkur ævinlega þakklátir og við elskum ykkur mjög mikið.“ Sveitin setti saman léttan og ljúfan tæplega 15 klukkustunda lagalista sem einkennist að miklu leyti af tónlistarstefnunum sem sveitin er undir áhrifum frá, í bland við háskerpu-bangera og furðulegheit.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira