Jón Daði styrkir Ljósið fyrir móður sína og gefur treyju Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. október 2020 14:30 Ingibjörg Erna Sveinsdóttir móðir Jóns Daða Böðvarssonar hefur sótt endurhæfingu í Ljósið vegna krabbameinsmeðferðar. Aðsendar myndir Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur sett af stað góðgerðarlottó á landsliðstreyjunni sem hann spilaði í þegar Ísland keppti við Frakkland þann 19. október á síðasta ári. Miðinn í lottóinu kostar 1.000 krónur og rennur öll upphæðin sem safnast í starf Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Dregið verður 12. október. Jón Daði er atvinnumaður í knattspyrnu og hefur spilað 50 leiki með landsliðinu og spilað með Selfossi, Víkingi, Kaiserslautern, Wolves, Reading og nú Millwall FC í London. „Hann þekkir persónulega þjónustu Ljóssins en mamma hans, Ingibjörg Erna Sveinsdóttir, hefur sótt endurhæfingu í Ljósið samhliða krabbameinsmeðferðum. Í upphafi þessa árs sagði Jón við mömmu sína að hann vildi að Ljósið myndi fá treyju til að bjóða upp og vill hann með þessu framlagi gefa til baka til starfseminnar,“ segir í tilkynningu frá Ljósinu. Jón Daði og Ingibjörg Erna á HM í Rússlandi árið 2018.Mynd úr einkasafni „Við erum ótrúlega snortin og stolt að Jón Daði vilji styðja starfsemi Ljóssins með þessu móti. Við í Ljósinu erum svo stolt af landsliðinu okkar því er einstaklega ljúft að vita til þess að þar séum við með stuðningsmenn Ljóssins“ segir Erna Magnúsdóttir forstöðukona Ljóssins. „Við þökkum Jóni Daða og öllu hans fólki fyrir stuðninginn og vonum að sem flestir reyni á lukkuna í þessu skemmtilega góðgerðarlottói.“ Nánar má lesa um góðgerðarlottóið á vefnum Charity Shirts. Fótbolti Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur sett af stað góðgerðarlottó á landsliðstreyjunni sem hann spilaði í þegar Ísland keppti við Frakkland þann 19. október á síðasta ári. Miðinn í lottóinu kostar 1.000 krónur og rennur öll upphæðin sem safnast í starf Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Dregið verður 12. október. Jón Daði er atvinnumaður í knattspyrnu og hefur spilað 50 leiki með landsliðinu og spilað með Selfossi, Víkingi, Kaiserslautern, Wolves, Reading og nú Millwall FC í London. „Hann þekkir persónulega þjónustu Ljóssins en mamma hans, Ingibjörg Erna Sveinsdóttir, hefur sótt endurhæfingu í Ljósið samhliða krabbameinsmeðferðum. Í upphafi þessa árs sagði Jón við mömmu sína að hann vildi að Ljósið myndi fá treyju til að bjóða upp og vill hann með þessu framlagi gefa til baka til starfseminnar,“ segir í tilkynningu frá Ljósinu. Jón Daði og Ingibjörg Erna á HM í Rússlandi árið 2018.Mynd úr einkasafni „Við erum ótrúlega snortin og stolt að Jón Daði vilji styðja starfsemi Ljóssins með þessu móti. Við í Ljósinu erum svo stolt af landsliðinu okkar því er einstaklega ljúft að vita til þess að þar séum við með stuðningsmenn Ljóssins“ segir Erna Magnúsdóttir forstöðukona Ljóssins. „Við þökkum Jóni Daða og öllu hans fólki fyrir stuðninginn og vonum að sem flestir reyni á lukkuna í þessu skemmtilega góðgerðarlottói.“ Nánar má lesa um góðgerðarlottóið á vefnum Charity Shirts.
Fótbolti Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira