Jón Daði styrkir Ljósið fyrir móður sína og gefur treyju Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. október 2020 14:30 Ingibjörg Erna Sveinsdóttir móðir Jóns Daða Böðvarssonar hefur sótt endurhæfingu í Ljósið vegna krabbameinsmeðferðar. Aðsendar myndir Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur sett af stað góðgerðarlottó á landsliðstreyjunni sem hann spilaði í þegar Ísland keppti við Frakkland þann 19. október á síðasta ári. Miðinn í lottóinu kostar 1.000 krónur og rennur öll upphæðin sem safnast í starf Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Dregið verður 12. október. Jón Daði er atvinnumaður í knattspyrnu og hefur spilað 50 leiki með landsliðinu og spilað með Selfossi, Víkingi, Kaiserslautern, Wolves, Reading og nú Millwall FC í London. „Hann þekkir persónulega þjónustu Ljóssins en mamma hans, Ingibjörg Erna Sveinsdóttir, hefur sótt endurhæfingu í Ljósið samhliða krabbameinsmeðferðum. Í upphafi þessa árs sagði Jón við mömmu sína að hann vildi að Ljósið myndi fá treyju til að bjóða upp og vill hann með þessu framlagi gefa til baka til starfseminnar,“ segir í tilkynningu frá Ljósinu. Jón Daði og Ingibjörg Erna á HM í Rússlandi árið 2018.Mynd úr einkasafni „Við erum ótrúlega snortin og stolt að Jón Daði vilji styðja starfsemi Ljóssins með þessu móti. Við í Ljósinu erum svo stolt af landsliðinu okkar því er einstaklega ljúft að vita til þess að þar séum við með stuðningsmenn Ljóssins“ segir Erna Magnúsdóttir forstöðukona Ljóssins. „Við þökkum Jóni Daða og öllu hans fólki fyrir stuðninginn og vonum að sem flestir reyni á lukkuna í þessu skemmtilega góðgerðarlottói.“ Nánar má lesa um góðgerðarlottóið á vefnum Charity Shirts. Fótbolti Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur sett af stað góðgerðarlottó á landsliðstreyjunni sem hann spilaði í þegar Ísland keppti við Frakkland þann 19. október á síðasta ári. Miðinn í lottóinu kostar 1.000 krónur og rennur öll upphæðin sem safnast í starf Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda. Dregið verður 12. október. Jón Daði er atvinnumaður í knattspyrnu og hefur spilað 50 leiki með landsliðinu og spilað með Selfossi, Víkingi, Kaiserslautern, Wolves, Reading og nú Millwall FC í London. „Hann þekkir persónulega þjónustu Ljóssins en mamma hans, Ingibjörg Erna Sveinsdóttir, hefur sótt endurhæfingu í Ljósið samhliða krabbameinsmeðferðum. Í upphafi þessa árs sagði Jón við mömmu sína að hann vildi að Ljósið myndi fá treyju til að bjóða upp og vill hann með þessu framlagi gefa til baka til starfseminnar,“ segir í tilkynningu frá Ljósinu. Jón Daði og Ingibjörg Erna á HM í Rússlandi árið 2018.Mynd úr einkasafni „Við erum ótrúlega snortin og stolt að Jón Daði vilji styðja starfsemi Ljóssins með þessu móti. Við í Ljósinu erum svo stolt af landsliðinu okkar því er einstaklega ljúft að vita til þess að þar séum við með stuðningsmenn Ljóssins“ segir Erna Magnúsdóttir forstöðukona Ljóssins. „Við þökkum Jóni Daða og öllu hans fólki fyrir stuðninginn og vonum að sem flestir reyni á lukkuna í þessu skemmtilega góðgerðarlottói.“ Nánar má lesa um góðgerðarlottóið á vefnum Charity Shirts.
Fótbolti Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira