Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 23:00 Serena komst í gegnum 1. umferð þrátt fyrir meiðslin. Stephane Cardinale/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er meiðsli á hásin sem hafa verið að hrjá hana síðan á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Hin 39 ára gamla Williams hefur unnið 23 unnið meistaramót í tennis í einliðaleik. Hún stefnir á að ná Margaret Court sem vann á sínum 24 meistaramót. Hún nær því ekki að þessu sinni en hún átti að spila gegn Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu í 2. umferð mótsins í dag. „Ég held ég þurfi fjórar til sex vikur þar sem ég geri ekki neitt. Ég hef átt erfitt með gang svo það er næg sönnun að ég þurfi á hvíld að halda,“ sagði Serena á blaðamannafundi í dag. „Meiðsli á hásin eru ein af þeim verstu sem maður fær, ég vill ekki gera þau enn verri.“ Serena komst reyndar í gegnum fyrstu umferð mótsins sem fram fer á honum goðsagnakennda Roland Garros-velli í París. „Í öðru settinu fann ég að ég var farin að haltra. Ég varð að einbeita mér að því að ganga beint svo ég myndi ekki haltra. Ég reyndi – og mun alltaf – að gefa allt sem ég á. Get huggað mig við það. Ég er ekki viss um að ég spili á öðru móti í ár, ég er bara óheppin með tímasetningu í rauninni,“ sagði Serena einnig á blaðamannafundinum. Serena hefur þrívegis unnið Opna franska meistaramótið, árin 2002, 2013 og 2015. Hún er sem stendur í 9. sæti á heimslistanum. Hin 33 ára gamla Pironkova kemst áfram í 3. umferð þar sem Serena gefur viðureignina. Íþróttir Tennis Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Sjá meira
Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er meiðsli á hásin sem hafa verið að hrjá hana síðan á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Hin 39 ára gamla Williams hefur unnið 23 unnið meistaramót í tennis í einliðaleik. Hún stefnir á að ná Margaret Court sem vann á sínum 24 meistaramót. Hún nær því ekki að þessu sinni en hún átti að spila gegn Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu í 2. umferð mótsins í dag. „Ég held ég þurfi fjórar til sex vikur þar sem ég geri ekki neitt. Ég hef átt erfitt með gang svo það er næg sönnun að ég þurfi á hvíld að halda,“ sagði Serena á blaðamannafundi í dag. „Meiðsli á hásin eru ein af þeim verstu sem maður fær, ég vill ekki gera þau enn verri.“ Serena komst reyndar í gegnum fyrstu umferð mótsins sem fram fer á honum goðsagnakennda Roland Garros-velli í París. „Í öðru settinu fann ég að ég var farin að haltra. Ég varð að einbeita mér að því að ganga beint svo ég myndi ekki haltra. Ég reyndi – og mun alltaf – að gefa allt sem ég á. Get huggað mig við það. Ég er ekki viss um að ég spili á öðru móti í ár, ég er bara óheppin með tímasetningu í rauninni,“ sagði Serena einnig á blaðamannafundinum. Serena hefur þrívegis unnið Opna franska meistaramótið, árin 2002, 2013 og 2015. Hún er sem stendur í 9. sæti á heimslistanum. Hin 33 ára gamla Pironkova kemst áfram í 3. umferð þar sem Serena gefur viðureignina.
Íþróttir Tennis Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Sjá meira