Gildi er stærsti hluthafinn í Icelandair Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2020 22:24 Hluthafalisti Icelandair hefur tekið breytingum. Vísir/Vilhelm Gildi - Lífeyrissjóður er stærsti einstaki hluthafinn í Icelandair Group eftir nýafstaðið hlutafjárútboð félagsins. Þetta kemur fram í uppfærðum lista frá Icelandair yfir tuttugu stærstu hluthafa félagsins eftir útboðið. Röðunin hefu breyst nokkuð frá því að félagið gaf út sambærilegan lista fyrr í dag, en hlutur Landsbankans hefur minnkað. Er það skýrt með að gengið hafi verið frá stórum viðskiptum eftir að listinn var birtur að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Þar er einnig settur sá fyrirvari að enn kunni að vera til staðar viðskipti sem séu ófrágengin. Á þetta einkum við um ríkisbankana tvo, Íslandsbanka og Landsbanka sem voru í tveimur af efstu þremur sætunum á umræddum fyrri lista yfir stærstu hluthafa félagsins. Á nýja listanum er Íslandsbanki í öðru sæti með 6,55 prósenta hlut en Landsbankinn hefur færst í fimmta sæti með 4,35 prósenta hlut Líkt og kom fram í frétt Vísis frá því fyrr í dag er líklegt að þessir stóru hlutir ríkisbankanna tveggja skiptist á eignahluti bankana, veltubók og eignarhluta vegna framvirka samninga við viðskiptavini bankans. Þannig geta hlutir bankanna tveggja falið í sér hluti sem viðskiptavinir þeirra eiga í gegnum einkabankaþjónustu, svo dæmi séu tekin. Alls eiga tuttugu stærstu hluthafarnir samtals 54,11 prósenta hlut en fyrir útboð áttu tuttugu stærstu hluthafarnir sameiginlega 75 prósent í Icelandair. Icelandair Lífeyrissjóðir Markaðir Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbyggð kaupir fyrrum höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Sjá meira
Gildi - Lífeyrissjóður er stærsti einstaki hluthafinn í Icelandair Group eftir nýafstaðið hlutafjárútboð félagsins. Þetta kemur fram í uppfærðum lista frá Icelandair yfir tuttugu stærstu hluthafa félagsins eftir útboðið. Röðunin hefu breyst nokkuð frá því að félagið gaf út sambærilegan lista fyrr í dag, en hlutur Landsbankans hefur minnkað. Er það skýrt með að gengið hafi verið frá stórum viðskiptum eftir að listinn var birtur að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Þar er einnig settur sá fyrirvari að enn kunni að vera til staðar viðskipti sem séu ófrágengin. Á þetta einkum við um ríkisbankana tvo, Íslandsbanka og Landsbanka sem voru í tveimur af efstu þremur sætunum á umræddum fyrri lista yfir stærstu hluthafa félagsins. Á nýja listanum er Íslandsbanki í öðru sæti með 6,55 prósenta hlut en Landsbankinn hefur færst í fimmta sæti með 4,35 prósenta hlut Líkt og kom fram í frétt Vísis frá því fyrr í dag er líklegt að þessir stóru hlutir ríkisbankanna tveggja skiptist á eignahluti bankana, veltubók og eignarhluta vegna framvirka samninga við viðskiptavini bankans. Þannig geta hlutir bankanna tveggja falið í sér hluti sem viðskiptavinir þeirra eiga í gegnum einkabankaþjónustu, svo dæmi séu tekin. Alls eiga tuttugu stærstu hluthafarnir samtals 54,11 prósenta hlut en fyrir útboð áttu tuttugu stærstu hluthafarnir sameiginlega 75 prósent í Icelandair.
Icelandair Lífeyrissjóðir Markaðir Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbyggð kaupir fyrrum höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Sjá meira