„Stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2020 19:30 Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í viðtali. vísir/skjáskot Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. Íþróttafélögin hafa mörg hver fellt niður æfingar vegna kórónuveirunnar en Orri segir að Blikarnir munu taka stöðuna á morgun vegna veirunnar. „Við þurfum eins og aðrir rekstaraðilar að huga að okkar starfsemi. Við gerum það frá degi til dags eins og allir aðrir. Við þurfum klárlega að gera ráðstafanir með okkar ungmenni,“ sagði Orri við Guðjón Guðmundsson í Fífunni í dag. „Við byrjum morgundaginn á því að slá allar æfingar af og það verður starfsdagur í félaginu þar sem farið verður yfir það hvernig hægt verði að halda þjónustunni uppi í framhaldinu. Síðan verður ástandið metið frá degi til dags eftir því sem líður á vikuna.“ Orri segir að það sé mikilvægt að börnin hafi í eitthvað að leita, sér í lagi ef skólarnir verði með skertu sniði. „Það er okkur mjög mikilvægt að halda sambandinu við krakkana og það er ekki á það bætandi ef skólahald skerðist að íþróttirnar detti niður líka. Við erum meðvituð um okkar ábyrgð og áhættuna sem því fylgir að gera hlutina ekki rétt.“ „Við erum í einu og öllu að reiða okkur á það sem stjórnvöld eru að segja okkur að gera. Íþróttahreyfingin í Kópavogi er líka í sambandi og við stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Formaður Breiðabliks ræðir um veiruna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Sjá meira
Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. Íþróttafélögin hafa mörg hver fellt niður æfingar vegna kórónuveirunnar en Orri segir að Blikarnir munu taka stöðuna á morgun vegna veirunnar. „Við þurfum eins og aðrir rekstaraðilar að huga að okkar starfsemi. Við gerum það frá degi til dags eins og allir aðrir. Við þurfum klárlega að gera ráðstafanir með okkar ungmenni,“ sagði Orri við Guðjón Guðmundsson í Fífunni í dag. „Við byrjum morgundaginn á því að slá allar æfingar af og það verður starfsdagur í félaginu þar sem farið verður yfir það hvernig hægt verði að halda þjónustunni uppi í framhaldinu. Síðan verður ástandið metið frá degi til dags eftir því sem líður á vikuna.“ Orri segir að það sé mikilvægt að börnin hafi í eitthvað að leita, sér í lagi ef skólarnir verði með skertu sniði. „Það er okkur mjög mikilvægt að halda sambandinu við krakkana og það er ekki á það bætandi ef skólahald skerðist að íþróttirnar detti niður líka. Við erum meðvituð um okkar ábyrgð og áhættuna sem því fylgir að gera hlutina ekki rétt.“ „Við erum í einu og öllu að reiða okkur á það sem stjórnvöld eru að segja okkur að gera. Íþróttahreyfingin í Kópavogi er líka í sambandi og við stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Formaður Breiðabliks ræðir um veiruna
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Sjá meira