Eiður Benedikt: Við stóðum okkur loksins vel eftir landsleikjahlé Andri Már Eggertsson skrifar 26. september 2020 19:36 Valskonur sýndu allar sínar bestu hliðar gegn Fylkiskonum. vísir/bára Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. „Þetta var ekki fullkominn leikur en þó var hann mjög góður, hrós á leikmennina þær mættu af krafti eftir landsleikjahlé við lentum mikið í því í fyrra að vera lengi í takt eftir þessa landsleiki en við komum með smá breytingar í okkar leik sem mér fannst ganga mjög vel,“ sagði Eiður sem var ángæður með hvernig liðið tók í breytingarnar. Eiður Benedikt vildi lítið tjá sig um hverjar þessar breytingar voru í uppleggi Vals en benti á að Dóra María Lárusdóttir var í smá breyttu hlutverki heldur en áður. „Mist hefur sýnt mjög gott fordæmi hvernig hún hefur æft í sínum meiðslum þar sem hún hefur verið mjög óheppinn með meisli en í dag fengum við mikinn kraft frá henni,“ sagði Eiður um frammistöðu hennar og bætti við að hann var mjög ánægður með hvernig hún hefur æft með Vals liðinu núna í sumar. Úrslitaleikur mótsins er á næsta leyti þar sem Valur fá Breiðablik í heimsókn á Origo vellinum. „Þetta verður leikur milli tveggja hörku liða, það er alltaf skemmtilegt að mæta Breiðablik þær eru með frábært lið og valin mann í hverri stöðu og er vikan fyrir þann leik alltaf mjög skemmtileg svo við hlökkum til,“ sagði Eiður að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. 26. september 2020 19:28 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals. „Þetta var ekki fullkominn leikur en þó var hann mjög góður, hrós á leikmennina þær mættu af krafti eftir landsleikjahlé við lentum mikið í því í fyrra að vera lengi í takt eftir þessa landsleiki en við komum með smá breytingar í okkar leik sem mér fannst ganga mjög vel,“ sagði Eiður sem var ángæður með hvernig liðið tók í breytingarnar. Eiður Benedikt vildi lítið tjá sig um hverjar þessar breytingar voru í uppleggi Vals en benti á að Dóra María Lárusdóttir var í smá breyttu hlutverki heldur en áður. „Mist hefur sýnt mjög gott fordæmi hvernig hún hefur æft í sínum meiðslum þar sem hún hefur verið mjög óheppinn með meisli en í dag fengum við mikinn kraft frá henni,“ sagði Eiður um frammistöðu hennar og bætti við að hann var mjög ánægður með hvernig hún hefur æft með Vals liðinu núna í sumar. Úrslitaleikur mótsins er á næsta leyti þar sem Valur fá Breiðablik í heimsókn á Origo vellinum. „Þetta verður leikur milli tveggja hörku liða, það er alltaf skemmtilegt að mæta Breiðablik þær eru með frábært lið og valin mann í hverri stöðu og er vikan fyrir þann leik alltaf mjög skemmtileg svo við hlökkum til,“ sagði Eiður að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. 26. september 2020 19:28 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Valur 0-7 | Létt yfir Valskonum í Lautinni Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur. 26. september 2020 19:28