Björn Daníel ekki lengur í handbremsu: „Svo æðislegt að sjá hann í þessum leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 17:01 Björn Daníel Sverrisson er einn fjölmarga FH-inga sem hafa leikið vel undanfarnar vikur. vísir/hag Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, fundið fjölina sína að undanförnu. Hann skoraði tvö mörk þegar FH-ingar unnu 1-4 útisigur á Fylkismönnum í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. FH-ingar hafa unnið fjóra deildarleiki í röð. „Þessi frasi, stigið upp, er svo hárréttur. Hann er bæði farinn að gera hlutina betur, og taka meira til sín, og stíga upp völlinn. Bara í fyrri hálfleik í þessum leik var hann kominn svona tíu sinnum inn í teig og átti þrjú eða fjögur skot,“ sagði Sigurvin Ólafsson í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Það var svo æðislegt að sjá hann í þessum leik. Hann var til í allt en manni hefur fundist hann hafa verið í handbremsu í um ár.“ Hjörvar Hafliðason segir að Björn Daníel sé að svara gagnrýnisröddum. „Svo er eðlilegt að hann rífi sig í gang þegar hann heyrir annan hvern mann í fjölmiðlum tala sig hálf partinn niður. Nú er einn þriðji eftir af mótinu og hann virðist vera dottinn í gírinn. Hann gæti alveg verið besti leikmaðurinn í deildinni það sem eftir er og FH-ingar þurfa á því að halda.“ Björn Daníel og félagar í FH taka á móti toppliði Vals í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. FH-ingar eru átta stigum á eftir Valsmönnum en eiga leik til góða. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Björn Daníel Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, fundið fjölina sína að undanförnu. Hann skoraði tvö mörk þegar FH-ingar unnu 1-4 útisigur á Fylkismönnum í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. FH-ingar hafa unnið fjóra deildarleiki í röð. „Þessi frasi, stigið upp, er svo hárréttur. Hann er bæði farinn að gera hlutina betur, og taka meira til sín, og stíga upp völlinn. Bara í fyrri hálfleik í þessum leik var hann kominn svona tíu sinnum inn í teig og átti þrjú eða fjögur skot,“ sagði Sigurvin Ólafsson í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Það var svo æðislegt að sjá hann í þessum leik. Hann var til í allt en manni hefur fundist hann hafa verið í handbremsu í um ár.“ Hjörvar Hafliðason segir að Björn Daníel sé að svara gagnrýnisröddum. „Svo er eðlilegt að hann rífi sig í gang þegar hann heyrir annan hvern mann í fjölmiðlum tala sig hálf partinn niður. Nú er einn þriðji eftir af mótinu og hann virðist vera dottinn í gírinn. Hann gæti alveg verið besti leikmaðurinn í deildinni það sem eftir er og FH-ingar þurfa á því að halda.“ Björn Daníel og félagar í FH taka á móti toppliði Vals í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. FH-ingar eru átta stigum á eftir Valsmönnum en eiga leik til góða. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Björn Daníel
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31
Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30
Eiður: Endum í deildinni þar sem við eigum skilið að vera FH vann stórsigur á Fylki 4-1. Það var markalaust þegar liðin fóru inn í klefa eftir 45 mínútur en seinni hálfleikur FH var frábær sem skilaði þeim fjórum mörkum. 21. september 2020 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | Fjórði sigur FH í röð FH er á fljúgandi siglingu á undanförnu og hefur gert sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 21. september 2020 22:12