Fyrsta stóra próf Jón Þórs með íslenska landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2020 18:15 Jón Þór í viðtali fyrir leik. Mynd/Stöð 2 Sport Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, játti því fyrir leik að leikur Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu sem nú fer fram á Laugardalsvelli sé hans fyrsta stóra próf með liðið. Leikurinn er hluti af undankeppni EM 2021 og eru liðin jöfn með fullt hús stiga á toppi riðilsins þegar fjórum umferðum er lokið. Jón Þór tók við A-landsliði kvenna fyrir undankeppnina og hefur liðinu gengið einkar vel fram til þessa. „Við getum verið sammála um það. Við erum búin að bíða eftir þessum leik síðan það var dregið í riðla fyrir löngu síðan svo það er mikil tilhlökkun. Það er hrikalega góður andi í hópnum og það eru allir tilbúnir í þetta verkefni. Við erum full tilhlökkunar,“ sagði Jón Þór þegar Gummi Ben spurði hann hvort þetta væri ekki hans fyrsta stóra próf með liðið. Varðandi byrjunarliðið „Heldur betur, og fyrir síðasta leik líka. Það er jákvætt fyrir okkur að það er höfuðverkur að velja hópinn og byrjunarliðið. Það eru margir leikmenn sem hafa staðið sig mjög vel og eiga eftir að koma við sögu í dag,“ sagði Jón Þór um byrjunarlið Íslands sem er hið sama og gegn Lettum í síðasta leik. Viðtal Gumma Ben við Jón Þór má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Þegar tíu mínútur eru liðnar af leik Íslands og Svíþjóðar er staðan enn markalaus. Klippa: Stærsta próf Jón Þórs með íslenska liðið Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00 Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, játti því fyrir leik að leikur Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu sem nú fer fram á Laugardalsvelli sé hans fyrsta stóra próf með liðið. Leikurinn er hluti af undankeppni EM 2021 og eru liðin jöfn með fullt hús stiga á toppi riðilsins þegar fjórum umferðum er lokið. Jón Þór tók við A-landsliði kvenna fyrir undankeppnina og hefur liðinu gengið einkar vel fram til þessa. „Við getum verið sammála um það. Við erum búin að bíða eftir þessum leik síðan það var dregið í riðla fyrir löngu síðan svo það er mikil tilhlökkun. Það er hrikalega góður andi í hópnum og það eru allir tilbúnir í þetta verkefni. Við erum full tilhlökkunar,“ sagði Jón Þór þegar Gummi Ben spurði hann hvort þetta væri ekki hans fyrsta stóra próf með liðið. Varðandi byrjunarliðið „Heldur betur, og fyrir síðasta leik líka. Það er jákvætt fyrir okkur að það er höfuðverkur að velja hópinn og byrjunarliðið. Það eru margir leikmenn sem hafa staðið sig mjög vel og eiga eftir að koma við sögu í dag,“ sagði Jón Þór um byrjunarlið Íslands sem er hið sama og gegn Lettum í síðasta leik. Viðtal Gumma Ben við Jón Þór má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Þegar tíu mínútur eru liðnar af leik Íslands og Svíþjóðar er staðan enn markalaus. Klippa: Stærsta próf Jón Þórs með íslenska liðið
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00 Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira
Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00
Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39