Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2020 14:52 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Mynd/Almannavarnir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. „Við sjáum til dæmis að þessi lönd sem eru að beita þessum hörðu takmörkunum, það eru lönd sem eru ekki rakningu eins og við erum með. Þau eru ekki með þessa hörðu rakningu og við teljum að með þessari góðu rakningu sem við erum með, getum við einangrað og séð betur hvar vandamálin eru,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi í dag. Þannig sé hægt að beita markvissari aðgerðum á þá staði og þau tilfelli. Frekar en að beita takmörkunum á allt landið eða stórt landsvæðið. „Að mínu mati er skynsamlegra að byrja á þeirri ráðstöfun. Sjá hverju það skilar og fylgjast með þróuninni í faraldsfræðinni og vera tilbúin til að grípa til harðari aðgerða ef á þarf að halda.“ Þetta sagðist Þórólfur telja miklu skynsamlegra, því afleiðingar af hörðum aðgerðum séu meiri en markvissari aðgerðum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05 38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03 Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. 20. september 2020 14:00 Fjórir starfsmenn og einn skjólstæðingur á Reykjalundi smitaðir Fjórir starfsmenn Reykjalunds hafa smitast af Covid-19 og minnst einn skjólstæðingur, svo vitað sé. Hluta af starfsemi Reykjalunds var lokað um tíma eftir að starfsmaður greindist smitaður af Covid-19 í síðustu viku. 20. september 2020 13:55 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. „Við sjáum til dæmis að þessi lönd sem eru að beita þessum hörðu takmörkunum, það eru lönd sem eru ekki rakningu eins og við erum með. Þau eru ekki með þessa hörðu rakningu og við teljum að með þessari góðu rakningu sem við erum með, getum við einangrað og séð betur hvar vandamálin eru,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi í dag. Þannig sé hægt að beita markvissari aðgerðum á þá staði og þau tilfelli. Frekar en að beita takmörkunum á allt landið eða stórt landsvæðið. „Að mínu mati er skynsamlegra að byrja á þeirri ráðstöfun. Sjá hverju það skilar og fylgjast með þróuninni í faraldsfræðinni og vera tilbúin til að grípa til harðari aðgerða ef á þarf að halda.“ Þetta sagðist Þórólfur telja miklu skynsamlegra, því afleiðingar af hörðum aðgerðum séu meiri en markvissari aðgerðum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05 38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03 Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. 20. september 2020 14:00 Fjórir starfsmenn og einn skjólstæðingur á Reykjalundi smitaðir Fjórir starfsmenn Reykjalunds hafa smitast af Covid-19 og minnst einn skjólstæðingur, svo vitað sé. Hluta af starfsemi Reykjalunds var lokað um tíma eftir að starfsmaður greindist smitaður af Covid-19 í síðustu viku. 20. september 2020 13:55 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05
38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03
Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. 20. september 2020 14:00
Fjórir starfsmenn og einn skjólstæðingur á Reykjalundi smitaðir Fjórir starfsmenn Reykjalunds hafa smitast af Covid-19 og minnst einn skjólstæðingur, svo vitað sé. Hluta af starfsemi Reykjalunds var lokað um tíma eftir að starfsmaður greindist smitaður af Covid-19 í síðustu viku. 20. september 2020 13:55
Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13