Fáir í miðbænum en fjölmennt unglingapartí stöðvað Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2020 07:17 Fáir voru á veitingahúsum miðborgarinnar í nótt. Það sama var uppi á teningnum í fyrrinótt, þegar þessi mynd var tekin. Mynd/Almannavarnir Fámennt var í miðbænum í gærkvöldi og í nótt og eru engin brot á sóttvarnarreglum til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögregluþjónar kíktu á um 40 staði í miðborginni og austurbæ. Enginn þeirra var opinn samkvæmt dagbók lögreglu. Lögregluþjónar stöðvuðu þó eftirlitslaust unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 krakkar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. Enginn fullorðinn var á vettvangi og ekki náðist í föður húsráðanda, sem er 16 ára. Því kom ættingi á vettvang og tók að sér táninginn sem hélt samkvæmið. Þá reyndu tveir grímuklæddir menn að brjótast inn í verslun við Laugaveg. Þeir brutu öryggisgler í hurð en tókst ekki að komast þar inn. Í Háaleitis- og Bústaðahverfi tókst tveimur mönnum hins vegar að brjótast inn í verslun með því að brjóta rúðu. Þeir stálu fatnaði úr versluninni. Nokkuð virðist hafa verið um að ökumenn reyndust vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Minnst einn hafði aldrei fengið bílpróf. Annar hafði verið sviptur og var þar að auki með röng skráningarnúmer á bílnum. Lögreglunni barst á sjötta tímanum í gær tilkynning um umferðaróhapp í Kópavogi. Þar hafði bíl verið ekið á grindverk og bæði ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi. Þeir voru þó handteknir skömmu síðar og eru grunaðir um ölvun við akstur, að aka ítrekað án ökuréttinda og fleiri brot. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Næturlíf Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Sjá meira
Fámennt var í miðbænum í gærkvöldi og í nótt og eru engin brot á sóttvarnarreglum til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Lögregluþjónar kíktu á um 40 staði í miðborginni og austurbæ. Enginn þeirra var opinn samkvæmt dagbók lögreglu. Lögregluþjónar stöðvuðu þó eftirlitslaust unglingapartí í Kópavogi í gærkvöldi. 62 krakkar voru reknir úr húsinu og voru um það bil 20 fyrir utan. Enginn fullorðinn var á vettvangi og ekki náðist í föður húsráðanda, sem er 16 ára. Því kom ættingi á vettvang og tók að sér táninginn sem hélt samkvæmið. Þá reyndu tveir grímuklæddir menn að brjótast inn í verslun við Laugaveg. Þeir brutu öryggisgler í hurð en tókst ekki að komast þar inn. Í Háaleitis- og Bústaðahverfi tókst tveimur mönnum hins vegar að brjótast inn í verslun með því að brjóta rúðu. Þeir stálu fatnaði úr versluninni. Nokkuð virðist hafa verið um að ökumenn reyndust vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Minnst einn hafði aldrei fengið bílpróf. Annar hafði verið sviptur og var þar að auki með röng skráningarnúmer á bílnum. Lögreglunni barst á sjötta tímanum í gær tilkynning um umferðaróhapp í Kópavogi. Þar hafði bíl verið ekið á grindverk og bæði ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi. Þeir voru þó handteknir skömmu síðar og eru grunaðir um ölvun við akstur, að aka ítrekað án ökuréttinda og fleiri brot.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Næturlíf Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Sjá meira