Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2020 22:27 Katrín Tanja undirbýr sig fyrir dag tvö. mynd/katrintanja/instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir sitja eftir með sárt ennið. Heimsleikarnir í ár eru tvískiptir og það fara fram sérstök fimm manna ofurúrslit í október, nánar tiltekið þann 19. til 25. október. Um helgina fór fram undankeppnin og þar náði Katrín Tanja að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum. Katrín Tanja var ekki upp á sitt besta í gær. Hún var í 22. sæti eftir fyrstu fjórar greinarnar af þeim sjö sem keppt var í. Hún byrjaði daginn í dag vel og vann fyrstu tvær greinar dagsins. Hún klifraði upp töfluna og eftir að hafa verið sú sjöunda í síðustu grein dagsins endaði Katrín samanlagt í 4. sætinu. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games #FinalFive 1. @tiaclair1 611 pts 2. @brookewellss 580 pts 3. @haleyadamssss 497 pts 4. @katrintanja 490 pts 5. @karipearcecrossfit 451 pts #CrossFitGames @reebok #CrossFit #FittesonEarth Visit Games.CrossFit.com. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 19, 2020 at 3:29pm PDT Katrín endaði með 490 stig en á toppnum var Tia-Clair Toomey með 611 stig. Katrín var 41 stigi á undan Kristin Holte, frá Noregi, sem var í sjötta og síðasta sætinu sem gefur ekki sæti í lokaúrslitunum. Sara Sigmundsdóttir, sem endaði í 20. sæti á heimsleikunum á síðasta ári, náði sér ekki á strik og endaði í 21. sætinu. Sara endaði með 281 stig og var 170 stigum frá sæti í topp fimm. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í áttunda sætinu í keppni karlanna en hann var einungis fjórtán stigum frá topp fimm. Hann var í níunda sætinu eftir fyrri daginn en keppnin var ansi jöfn og hörð karlamegin. Björgvin situr því eftir með sárt ennið. CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. 18. september 2020 22:00 Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17. september 2020 08:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir sitja eftir með sárt ennið. Heimsleikarnir í ár eru tvískiptir og það fara fram sérstök fimm manna ofurúrslit í október, nánar tiltekið þann 19. til 25. október. Um helgina fór fram undankeppnin og þar náði Katrín Tanja að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum. Katrín Tanja var ekki upp á sitt besta í gær. Hún var í 22. sæti eftir fyrstu fjórar greinarnar af þeim sjö sem keppt var í. Hún byrjaði daginn í dag vel og vann fyrstu tvær greinar dagsins. Hún klifraði upp töfluna og eftir að hafa verið sú sjöunda í síðustu grein dagsins endaði Katrín samanlagt í 4. sætinu. View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games #FinalFive 1. @tiaclair1 611 pts 2. @brookewellss 580 pts 3. @haleyadamssss 497 pts 4. @katrintanja 490 pts 5. @karipearcecrossfit 451 pts #CrossFitGames @reebok #CrossFit #FittesonEarth Visit Games.CrossFit.com. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Sep 19, 2020 at 3:29pm PDT Katrín endaði með 490 stig en á toppnum var Tia-Clair Toomey með 611 stig. Katrín var 41 stigi á undan Kristin Holte, frá Noregi, sem var í sjötta og síðasta sætinu sem gefur ekki sæti í lokaúrslitunum. Sara Sigmundsdóttir, sem endaði í 20. sæti á heimsleikunum á síðasta ári, náði sér ekki á strik og endaði í 21. sætinu. Sara endaði með 281 stig og var 170 stigum frá sæti í topp fimm. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í áttunda sætinu í keppni karlanna en hann var einungis fjórtán stigum frá topp fimm. Hann var í níunda sætinu eftir fyrri daginn en keppnin var ansi jöfn og hörð karlamegin. Björgvin situr því eftir með sárt ennið.
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. 18. september 2020 22:00 Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17. september 2020 08:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Íslensku stelpurnar hvergi nálægt toppnum | Björgvin Karl í topp tíu Fyrstu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í CrossFit er lokið. Íslensku keppendurnir eru töluvert frá toppnum þegar fimm keppnisgreinar eru eftir. 18. september 2020 22:00
Katrín Tanja sýndi okkur tígrisdýraaugun sín og að hún sé tilbúin í alvöru keppni Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin í keppnisgírinn en heimsleikarnir hefjast á morgun. 17. september 2020 08:00