Krefst þess að sóttvarnayfirvöld tali ekki í gátum Jakob Bjarnar skrifar 17. september 2020 15:20 Jóhann K. Jóhannsson hefur ekki lengi verið samskiptastjóri almannavarna en þegar er kominn reiðilestur frá framkvæmdastjóra SAF sem að honum snýr. Jóhannes Þór krefst þess að sóttvarnayfirvöld tali ekki í gátum. visir/vilhelm Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, krefst þess að sóttvarparyfirvöld tali skýrt. Hann segist ekki lengur geta orða bundist, segir að í upplýsingagjöf um sóttvarnir sé mikilvægt að upplýsingar séu ekki loðnar og opnar fyrir túlkun. Á að loka öllum stöðum með vínveitingaleyfi? „Það hefur ítrekað gerst að það er ekki svo á upplýsingafundum síðustu mánaða og það hefur stundum valdið misskilningi, undarlegum sveigjum í opinberri umræðu og jafnvel óþarfa tjóni hjá rekstraraðilum,“ segir Jóhannes Þór. Og hann nefnir dæmi: „Nýjasta dæmið kom núna áðan, þar sem það er boðað að mögulega þurfi að loka „öllum vínveitingastöðum“ um næstu helgi. „Allir vínveitingastaðir“ eru skv. orðanna hljóðan allir staðir með leyfi með vínveitinga. Það eru hins vegar tvenns konar vínveitingaleyfi gefin út.“ Ráðvillt veitingafólk Framkvæmdastjórinn segir að í sínum ranni, það er ferðaþjónustunni, sitji veitingamenn nú og klóri sér í kollinum. „Yfir því hvort að öllum veitingastöðum á Íslandi verði lokað ef það er hægt að kaupa rauðvín með matnum á veitingastaðnum - semsagt í raun verði „öllum vínveitingastöðum“ lokað - eða hvort sóttvarnarlæknir er aðeins að vísa til þeirra staða sem í daglegu tali eru stundum kallaðir skemmtistaðir, og hann hefur áður lýst áhyggjum af. Hvort er það?“ Jóhannes Þór lýkur pistli sínum, sem hann birtir á Facebook, á því að óska eftir því að sóttvarnaryfirvöld taki nú loksins að nota réttar skilgreiningar yfir „ferðamenn“ í upplýsingagjöf sinni í stað þess að nota orðið ferðamenn almennt yfir alla komufarþega til landsins óháð því hvort þeir eiga heima á Íslandi eða ekki. Og Jóhannes Þór skorar á samskiptastjóra almannavarna, Jóhann K. Jóhannsson, og segir löngu tímabært að hann taki á þessu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, krefst þess að sóttvarparyfirvöld tali skýrt. Hann segist ekki lengur geta orða bundist, segir að í upplýsingagjöf um sóttvarnir sé mikilvægt að upplýsingar séu ekki loðnar og opnar fyrir túlkun. Á að loka öllum stöðum með vínveitingaleyfi? „Það hefur ítrekað gerst að það er ekki svo á upplýsingafundum síðustu mánaða og það hefur stundum valdið misskilningi, undarlegum sveigjum í opinberri umræðu og jafnvel óþarfa tjóni hjá rekstraraðilum,“ segir Jóhannes Þór. Og hann nefnir dæmi: „Nýjasta dæmið kom núna áðan, þar sem það er boðað að mögulega þurfi að loka „öllum vínveitingastöðum“ um næstu helgi. „Allir vínveitingastaðir“ eru skv. orðanna hljóðan allir staðir með leyfi með vínveitinga. Það eru hins vegar tvenns konar vínveitingaleyfi gefin út.“ Ráðvillt veitingafólk Framkvæmdastjórinn segir að í sínum ranni, það er ferðaþjónustunni, sitji veitingamenn nú og klóri sér í kollinum. „Yfir því hvort að öllum veitingastöðum á Íslandi verði lokað ef það er hægt að kaupa rauðvín með matnum á veitingastaðnum - semsagt í raun verði „öllum vínveitingastöðum“ lokað - eða hvort sóttvarnarlæknir er aðeins að vísa til þeirra staða sem í daglegu tali eru stundum kallaðir skemmtistaðir, og hann hefur áður lýst áhyggjum af. Hvort er það?“ Jóhannes Þór lýkur pistli sínum, sem hann birtir á Facebook, á því að óska eftir því að sóttvarnaryfirvöld taki nú loksins að nota réttar skilgreiningar yfir „ferðamenn“ í upplýsingagjöf sinni í stað þess að nota orðið ferðamenn almennt yfir alla komufarþega til landsins óháð því hvort þeir eiga heima á Íslandi eða ekki. Og Jóhannes Þór skorar á samskiptastjóra almannavarna, Jóhann K. Jóhannsson, og segir löngu tímabært að hann taki á þessu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira