Sally byrjar að valda usla með flóðum Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2020 09:07 Fellibylurinn Sally séður úr geimnum. AP/NOAA Fellibylurinn Sally hefur safnað krafti og skilgreinist nú sem annars stigs fellibylur. Hann ógnar nú Flórída og Alabama með miklum sjávarflóðum, rigningu og roki. Um 150 þúsund heimili eru þegar án rafmagns þar sem Sally er að ná landi. Samkvæmt Veðurstofu Bandaríkjanna mælist vindstyrkur Sally 34 m/s og ná hviður í allt að 44 metra. Íbúum hefur verið ráðlagt að búa sig undir mikil flóð. Sally hefur verið á flakki í undan ströndum Bandaríkjanna og bjuggust veðurfræðingar við því að fellibylurinn næði landi fyrr í vikunni. Í fyrstu var búist við því að óveðrið lenti á Noew Orleans en Sally hefur fært sig austar. Fellibylurinn fer þó verulega hægt yfir og er óttast að það muni gera ástandið verra. Hægur hraði Sally muni gera flóðin á svæðinu verri en annars. Ed Rappaport, einn yfirmanna Fellibyljamiðstöðvar Bandaríkjanna, sagði AP fréttaveitunni að Sally gæti orðið sögulegur fellibylur. Úrkoman gæti mælst allt að 76 sentímetrar og það yrði met. Vindur er þegar orðinn mikill á svæðinu og úrkoma mikil. Þá hafa fregnir einnig borist af því að sjór hafi náð inn á land. NEW 130 AM CDT: A special advisory has been issued for #Sally, which now has 105-mph winds. Historic, life-threatening flooding is likely along portions of the northern Gulf Coast during the next few hours. More at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/6thrVb8wVl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 16, 2020 1:20 am. Car jumping around. Gonna have to move. Not safe. Gulf Shores #Alabama in #Hurricane #SALLY pic.twitter.com/tDOmreiivS— Josh Morgerman (@iCyclone) September 16, 2020 Intense winds and rain and the surge coming up here in Gulf Shores, AL. @NWSMobile #ALwx pic.twitter.com/6rP1ioGSAl— Charles Peek (@CharlesPeekWX) September 16, 2020 Most of downtown Pensacola is FLOODED and the water keeps rising. Very serious situation unfolding with the worst of #Sally still hours away. View from our hotel. Whitecaps rolling down most streets. @cityofpensacola @weatherchannel pic.twitter.com/VcIksbSAJ4— Chris Bruin (@TWCChrisBruin) September 16, 2020 No, your eyes are not deceiving you. You are seeing, count 'em, FIVE different Tropical Cyclones in the Atlantic at the same time. This is something that has only happened one other time in recorded history! #Sally #Paulette #Rene #Teddy #TD21 (could be #Vicky later today) pic.twitter.com/meUY0BKAxy— Alex Wallace (@TWCAlexWallace) September 14, 2020 Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33 Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sjá meira
Fellibylurinn Sally hefur safnað krafti og skilgreinist nú sem annars stigs fellibylur. Hann ógnar nú Flórída og Alabama með miklum sjávarflóðum, rigningu og roki. Um 150 þúsund heimili eru þegar án rafmagns þar sem Sally er að ná landi. Samkvæmt Veðurstofu Bandaríkjanna mælist vindstyrkur Sally 34 m/s og ná hviður í allt að 44 metra. Íbúum hefur verið ráðlagt að búa sig undir mikil flóð. Sally hefur verið á flakki í undan ströndum Bandaríkjanna og bjuggust veðurfræðingar við því að fellibylurinn næði landi fyrr í vikunni. Í fyrstu var búist við því að óveðrið lenti á Noew Orleans en Sally hefur fært sig austar. Fellibylurinn fer þó verulega hægt yfir og er óttast að það muni gera ástandið verra. Hægur hraði Sally muni gera flóðin á svæðinu verri en annars. Ed Rappaport, einn yfirmanna Fellibyljamiðstöðvar Bandaríkjanna, sagði AP fréttaveitunni að Sally gæti orðið sögulegur fellibylur. Úrkoman gæti mælst allt að 76 sentímetrar og það yrði met. Vindur er þegar orðinn mikill á svæðinu og úrkoma mikil. Þá hafa fregnir einnig borist af því að sjór hafi náð inn á land. NEW 130 AM CDT: A special advisory has been issued for #Sally, which now has 105-mph winds. Historic, life-threatening flooding is likely along portions of the northern Gulf Coast during the next few hours. More at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/6thrVb8wVl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 16, 2020 1:20 am. Car jumping around. Gonna have to move. Not safe. Gulf Shores #Alabama in #Hurricane #SALLY pic.twitter.com/tDOmreiivS— Josh Morgerman (@iCyclone) September 16, 2020 Intense winds and rain and the surge coming up here in Gulf Shores, AL. @NWSMobile #ALwx pic.twitter.com/6rP1ioGSAl— Charles Peek (@CharlesPeekWX) September 16, 2020 Most of downtown Pensacola is FLOODED and the water keeps rising. Very serious situation unfolding with the worst of #Sally still hours away. View from our hotel. Whitecaps rolling down most streets. @cityofpensacola @weatherchannel pic.twitter.com/VcIksbSAJ4— Chris Bruin (@TWCChrisBruin) September 16, 2020 No, your eyes are not deceiving you. You are seeing, count 'em, FIVE different Tropical Cyclones in the Atlantic at the same time. This is something that has only happened one other time in recorded history! #Sally #Paulette #Rene #Teddy #TD21 (could be #Vicky later today) pic.twitter.com/meUY0BKAxy— Alex Wallace (@TWCAlexWallace) September 14, 2020
Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33 Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sjá meira
Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33
Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47