Sverrir Ingi frábær er PAOK tryggði sæti í umspili Meistaradeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 20:10 Sverrir Ingi fagnar með liðsfélögum sínum í kvöld. Vísir/Twitter-síða PAOK Það er ljóst að vítaspyrnan - og í kjölfarið rauða spjaldið eftir að hafa fengið tvö gul - sem landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk á sig gegn Englandi fyrr í þessum mánuði hefur ekki haft mikil áhrif á miðvörðinn knáa. Sverrir Ingi var frábær í vörn gríska liðsins PAOK er liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með frábærum 2-1 sigri á Benfica á heimavelli í kvöld. Fyrir leik voru Benfica ef til vill taldir líklegri til árangurs en Sverrir Ingi og félagar voru ekki alveg tilbúnir að hleypa portúgalska liðinu svo glatt áfram. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Andrija Živković kom PAOK svo gott sem áfram með marki þegar aðeins fimmtán mínútur voru til leiksloka. Rafa Silfa minnkaði muninn fyrir gestina í uppbótartíma en nær komst Benfica ekki. Lokatölur 2-1 PAOK í vil og liðið komið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. #Photos #PAOKSLB #UCL pic.twitter.com/pNQepzAXBW— PAOK FC (@PAOK_FC) September 15, 2020 PAOK mætir þar Krasnodar frá Rússlandi en leiknir verða tveir leikir til að skera úr um hvort liðið kemst í riðlakeppnina. Fara þeir fram þann 22. og 30. september. Sverrir Ingi átti frábæran leik í liði PAOK í kvöld og var samkvæmt vefsíðunni Sofascore maður leiksins með 7.8 í einkunn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. september 2020 19:00 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Það er ljóst að vítaspyrnan - og í kjölfarið rauða spjaldið eftir að hafa fengið tvö gul - sem landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk á sig gegn Englandi fyrr í þessum mánuði hefur ekki haft mikil áhrif á miðvörðinn knáa. Sverrir Ingi var frábær í vörn gríska liðsins PAOK er liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með frábærum 2-1 sigri á Benfica á heimavelli í kvöld. Fyrir leik voru Benfica ef til vill taldir líklegri til árangurs en Sverrir Ingi og félagar voru ekki alveg tilbúnir að hleypa portúgalska liðinu svo glatt áfram. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Andrija Živković kom PAOK svo gott sem áfram með marki þegar aðeins fimmtán mínútur voru til leiksloka. Rafa Silfa minnkaði muninn fyrir gestina í uppbótartíma en nær komst Benfica ekki. Lokatölur 2-1 PAOK í vil og liðið komið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. #Photos #PAOKSLB #UCL pic.twitter.com/pNQepzAXBW— PAOK FC (@PAOK_FC) September 15, 2020 PAOK mætir þar Krasnodar frá Rússlandi en leiknir verða tveir leikir til að skera úr um hvort liðið kemst í riðlakeppnina. Fara þeir fram þann 22. og 30. september. Sverrir Ingi átti frábæran leik í liði PAOK í kvöld og var samkvæmt vefsíðunni Sofascore maður leiksins með 7.8 í einkunn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. september 2020 19:00 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Albert byrjaði er AZ datt út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu Albert Guðmundsson hóf leikinn er AZ Alkmaar mætti Dynamo Kyiv ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. september 2020 19:00