Fundu mörg hundruð þúsund myndir af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. september 2020 13:00 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á mörg hundruð þúsund myndir og myndbönd af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. vísir/vilhelm Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Eftir viðamikla rannsókn var niðurstaðan að halda áfram með fjögur málanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu fundust mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum við rannsókn málanna. Ekkert íslenskt barn var á myndunum sem fundust. Barnaníðingar framleiða efnið og dreifa. Framleiðsla efnisins fer að stórum hluta eftir eftirspurn en hún verður til um leið og efninu er halað niður þar sem barnaníðingar sækjast sífellt eftir nýju efni. Ævar Pálmi Pálmason hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu segir einnig að einhver hluti efnisins sé upprunin frá börnum en þá er um að ræða efni sem börn hafa sjálf sent af sér til vinar en fer svo í dreifingu og lendir í höndum barnaníðinga. Hann segir að slíkum málum hafi fjölgað á borði lögreglunnar. „Þeim hefur fjölgað og einnig hótanir um að dreifa slíku efni eða þar sem staðið er við hótuninna og myndin send af stað“ segjr Ævar. Ævar segir mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um þessa þróun. „Ég er ekki viss um að foreldrar séu meðvitaðir um þetta. Ég held að maður verði að hvetja forráðamenn barna til að sýna því meiri athygli hvað börnin eru að gera með þessi snjalltæki,“ segir Ævar. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Eftir viðamikla rannsókn var niðurstaðan að halda áfram með fjögur málanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu fundust mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum við rannsókn málanna. Ekkert íslenskt barn var á myndunum sem fundust. Barnaníðingar framleiða efnið og dreifa. Framleiðsla efnisins fer að stórum hluta eftir eftirspurn en hún verður til um leið og efninu er halað niður þar sem barnaníðingar sækjast sífellt eftir nýju efni. Ævar Pálmi Pálmason hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu segir einnig að einhver hluti efnisins sé upprunin frá börnum en þá er um að ræða efni sem börn hafa sjálf sent af sér til vinar en fer svo í dreifingu og lendir í höndum barnaníðinga. Hann segir að slíkum málum hafi fjölgað á borði lögreglunnar. „Þeim hefur fjölgað og einnig hótanir um að dreifa slíku efni eða þar sem staðið er við hótuninna og myndin send af stað“ segjr Ævar. Ævar segir mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um þessa þróun. „Ég er ekki viss um að foreldrar séu meðvitaðir um þetta. Ég held að maður verði að hvetja forráðamenn barna til að sýna því meiri athygli hvað börnin eru að gera með þessi snjalltæki,“ segir Ævar.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent