Tíu ára stúlka slær í gegn eftir að hafa skorað á Dave Grohl í trommueinvígi Stefán Árni Pálsson skrifar 15. september 2020 13:30 Bushell hefur slegið rækilega í gegn. Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. Hún skoraði á sjálfan Dave Grohl sem er einn þekktasti trommari heims. Grohl sló fyrst í gegn í rokksveitinni Nirvana og síðar í sveitinni Foo Fighters. Buchell er nú komin með yfir 160 þúsund fylgjendur á YouTube og má rekja vinsældir hennar til þess að Dave Grohl svaraði áskorun hennar um einvígi. The Rock Gods of old! If legend be true. Bonzo, Baker, Peart, Moon, I call on you! These beats give me power, my screams are for you! Mr Grohl is a LEGEND, it’s an honour to battle you! THE GREATEST ROCK BATTLE IN THE HISTORY OF ROCK!!! @foofighters #teamnandi #teamgrohl pic.twitter.com/FmZk9SoPvb— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) August 31, 2020 Þegar að myndbandið fór í loftið á Twitter fékk Grohl mörgn hundruð skilaboð um þessa mögnuðu stúlku og ákvað að svara henni. Eftir svarið var komið á umferð númer tvö, enda var Nandi Bushell ekki tilbúin að hætta einvíginu strax. It was an honour to be part of the most #EPIC #ROCK in battle in #HISTORY! With the most awesome, fun, kind and legendary #DaveGrohl! Thank you for giving me this incredible opportunity. I am extremely grateful. The Rock Gods of old are happy! @foofighters @crookedvultures pic.twitter.com/Fyk4AyQ7pg— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) September 3, 2020 Dave Grohl var heldur betur til í það að svara þeirri áskorun. Ok @Nandi_Bushell....Round 2! Every superhero needs a theme song. Here’s one for you! Mad props to The Grohlettes for the background vocals. pic.twitter.com/js9xBasbpw— Foo Fighters (@foofighters) September 14, 2020 Heldur betur skemmtileg trommuviðureign. Tónlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira
Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. Hún skoraði á sjálfan Dave Grohl sem er einn þekktasti trommari heims. Grohl sló fyrst í gegn í rokksveitinni Nirvana og síðar í sveitinni Foo Fighters. Buchell er nú komin með yfir 160 þúsund fylgjendur á YouTube og má rekja vinsældir hennar til þess að Dave Grohl svaraði áskorun hennar um einvígi. The Rock Gods of old! If legend be true. Bonzo, Baker, Peart, Moon, I call on you! These beats give me power, my screams are for you! Mr Grohl is a LEGEND, it’s an honour to battle you! THE GREATEST ROCK BATTLE IN THE HISTORY OF ROCK!!! @foofighters #teamnandi #teamgrohl pic.twitter.com/FmZk9SoPvb— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) August 31, 2020 Þegar að myndbandið fór í loftið á Twitter fékk Grohl mörgn hundruð skilaboð um þessa mögnuðu stúlku og ákvað að svara henni. Eftir svarið var komið á umferð númer tvö, enda var Nandi Bushell ekki tilbúin að hætta einvíginu strax. It was an honour to be part of the most #EPIC #ROCK in battle in #HISTORY! With the most awesome, fun, kind and legendary #DaveGrohl! Thank you for giving me this incredible opportunity. I am extremely grateful. The Rock Gods of old are happy! @foofighters @crookedvultures pic.twitter.com/Fyk4AyQ7pg— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) September 3, 2020 Dave Grohl var heldur betur til í það að svara þeirri áskorun. Ok @Nandi_Bushell....Round 2! Every superhero needs a theme song. Here’s one for you! Mad props to The Grohlettes for the background vocals. pic.twitter.com/js9xBasbpw— Foo Fighters (@foofighters) September 14, 2020 Heldur betur skemmtileg trommuviðureign.
Tónlist Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira