Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 10:00 Guðmann Þórisson hefur leikið frábærlega síðan hann var tekinn á teppið eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Fjölni. vísir/vilhelm Guðmann Þórisson var eins og kóngur í ríki sínu í vörn FH í sigrinum á Breiðabliki, 3-1, í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn. Líkt og fleiri leikmenn FH hefur Guðmann leikið vel eftir að Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen tóku við þjálfun liðsins. Guðmann fékk reyndar rautt spjald í fyrsta leiknum undir stjórn Loga og Eiðs Smára, 0-3 sigri á Fjölni, en hefur haldið sig á mottunni eftir það. „Hann fékk skammt af gagnrýni um daginn þegar hann lét reka sig út af eins og smákrakki uppi í Grafarvogi. En síðan þá, og ég veit að hann var skammaður eins og smákrakki í kjölfarið, hefur hann litið miklu betur út,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Pepsi Max stúkunni í gær. „Hann var með hundrað prósent einbeitingu í þessum leik, bikarleiknum gegn Stjörnunni og í síðustu leikjum sem hann hefur spilað hefur hann verið frábær. Það eru ekki margir miðverðir á Íslandi betri en hann þegar hann er upp á sitt besta,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason er alveg með það á hreinu af hverju Guðmann hefur spilað svona vel að undanförnu. „Annars vegar fílar þjálfarinn hann og gefur honum traustið,“ sagði Hjörvar. „Svo er hann á samningsári. Hann er laus eftir árið. Ég gæti verið í allt kvöld að tala um leikmenn sem eiga gott ár þegar þeir eru að vera samningslausir. Ég held að Guðmann sé gott dæmi um það. Hann er að ýta FH-ingum í að semja við sig.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Guðmann Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Guðmann Þórisson var eins og kóngur í ríki sínu í vörn FH í sigrinum á Breiðabliki, 3-1, í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn. Líkt og fleiri leikmenn FH hefur Guðmann leikið vel eftir að Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen tóku við þjálfun liðsins. Guðmann fékk reyndar rautt spjald í fyrsta leiknum undir stjórn Loga og Eiðs Smára, 0-3 sigri á Fjölni, en hefur haldið sig á mottunni eftir það. „Hann fékk skammt af gagnrýni um daginn þegar hann lét reka sig út af eins og smákrakki uppi í Grafarvogi. En síðan þá, og ég veit að hann var skammaður eins og smákrakki í kjölfarið, hefur hann litið miklu betur út,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Pepsi Max stúkunni í gær. „Hann var með hundrað prósent einbeitingu í þessum leik, bikarleiknum gegn Stjörnunni og í síðustu leikjum sem hann hefur spilað hefur hann verið frábær. Það eru ekki margir miðverðir á Íslandi betri en hann þegar hann er upp á sitt besta,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason er alveg með það á hreinu af hverju Guðmann hefur spilað svona vel að undanförnu. „Annars vegar fílar þjálfarinn hann og gefur honum traustið,“ sagði Hjörvar. „Svo er hann á samningsári. Hann er laus eftir árið. Ég gæti verið í allt kvöld að tala um leikmenn sem eiga gott ár þegar þeir eru að vera samningslausir. Ég held að Guðmann sé gott dæmi um það. Hann er að ýta FH-ingum í að semja við sig.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Guðmann
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira