Lífið hjá móður smábarns þegar hún undirbýr sig fyrir heimsleika í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 11:30 Kara Saunders með dóttur sinni Scotti. Mynd/Instagram Líf Köru Saunders í dag verður kannski mjög líkt lífi Anníe Mist Þórisdóttur á heimsleikunum á næsta ári. Sú ástralska leyfði okkur að fylgjast með einum degi hjá sér í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana. Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders hefur sýnt CrossFit konum heims hvernig þú getur komið þér aftur í heimsklassa stuttu eftir barnsburð. Hún tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum eftir að hún átti dóttur sína. Kara Saunders verður því í sviðsljósinu á föstudaginn þegar keppni hefst á heimsleikunum. Hún hefur verið öllum íþróttamömmum mikil fyrirmynd í endurkomu sinni eftir barnsburð. Kara ákvað að leyfa aðdáendum sínum að sjá hvernig dagurinn væri hjá henni sextán dögum fyrir heimsleikana en hún var þá ein með dóttur sína en þurfti líka að halda áfram að undirbúa sig fyrir heimsleikana. View this post on Instagram When it comes to strong athletes, the She Bear herself, Kara Saunders, is one of the first to come to mind, both inside and out. After taking off last season to start her family, Saunders qualified for the 2020 CrossFit Games just four months after the birth or her baby girl Scotti. As if getting 12th worlwide in the Open didn't convince you she was coming back in full force, Saunders would win the Australian CrossFit Championship in epic fashion, taking first in six of 12 events, and would place third at the Rogue Invitational against a similar field she will face in the online Games. Entering her 8th CrossFit Games, Saunders already has one silver medal (2017) around her neck as well as two more top-five Games finishes, and she only appears to be getting stronger and fitter. Catch her and the rest of the women's field squaring off in just 7 days. Tune in to MorningChalkUp.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 11, 2020 at 8:23pm PDT Kara Saunders er á leið á sín áttundu heimsleika en bestum árangri náði hún árið 2017 þegar hún krækti í silfurverðlaunin. Hún hefur þrisvar verið meðal þeirra fimm hæstu á heimsleikunum. Scotti, dóttir Köru Saunders, fæddist í maí 2019, og er því orðin eins og hálfs árs gömul. Kara Saunders fór yfir daginn sinn og viðurkenndi að hún væri ekki viss um það hvort hún ætti að sýna heiminum þetta myndband. Það gerði hún engu að síður. Kara Saunders fór yfir það hvernig hún reynir að koma þremur æfingum fyrir á deginum í bland við það að hugsa um dóttur sína. Hún byrjaði á endurheimt og dóttir hennar fékk þá að vera í kringum hana. Það gekk ágætlega enda Scotti líklega löngu orðin vön því að sjá mömmu sína að lyfta lóðum eða gera æfingar. Aðra æfinguna gerði Kara Saunders síðan á meðan Scotti lagði sig um hádegið og þriðji æfinguna gerði hún síðan um kvöld eftir eða Scotti var farin að sofa. Það má sjá aðeins inn í heim Köru Saunders með því að horfa á myndbandið hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
Líf Köru Saunders í dag verður kannski mjög líkt lífi Anníe Mist Þórisdóttur á heimsleikunum á næsta ári. Sú ástralska leyfði okkur að fylgjast með einum degi hjá sér í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana. Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders hefur sýnt CrossFit konum heims hvernig þú getur komið þér aftur í heimsklassa stuttu eftir barnsburð. Hún tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum eftir að hún átti dóttur sína. Kara Saunders verður því í sviðsljósinu á föstudaginn þegar keppni hefst á heimsleikunum. Hún hefur verið öllum íþróttamömmum mikil fyrirmynd í endurkomu sinni eftir barnsburð. Kara ákvað að leyfa aðdáendum sínum að sjá hvernig dagurinn væri hjá henni sextán dögum fyrir heimsleikana en hún var þá ein með dóttur sína en þurfti líka að halda áfram að undirbúa sig fyrir heimsleikana. View this post on Instagram When it comes to strong athletes, the She Bear herself, Kara Saunders, is one of the first to come to mind, both inside and out. After taking off last season to start her family, Saunders qualified for the 2020 CrossFit Games just four months after the birth or her baby girl Scotti. As if getting 12th worlwide in the Open didn't convince you she was coming back in full force, Saunders would win the Australian CrossFit Championship in epic fashion, taking first in six of 12 events, and would place third at the Rogue Invitational against a similar field she will face in the online Games. Entering her 8th CrossFit Games, Saunders already has one silver medal (2017) around her neck as well as two more top-five Games finishes, and she only appears to be getting stronger and fitter. Catch her and the rest of the women's field squaring off in just 7 days. Tune in to MorningChalkUp.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 11, 2020 at 8:23pm PDT Kara Saunders er á leið á sín áttundu heimsleika en bestum árangri náði hún árið 2017 þegar hún krækti í silfurverðlaunin. Hún hefur þrisvar verið meðal þeirra fimm hæstu á heimsleikunum. Scotti, dóttir Köru Saunders, fæddist í maí 2019, og er því orðin eins og hálfs árs gömul. Kara Saunders fór yfir daginn sinn og viðurkenndi að hún væri ekki viss um það hvort hún ætti að sýna heiminum þetta myndband. Það gerði hún engu að síður. Kara Saunders fór yfir það hvernig hún reynir að koma þremur æfingum fyrir á deginum í bland við það að hugsa um dóttur sína. Hún byrjaði á endurheimt og dóttir hennar fékk þá að vera í kringum hana. Það gekk ágætlega enda Scotti líklega löngu orðin vön því að sjá mömmu sína að lyfta lóðum eða gera æfingar. Aðra æfinguna gerði Kara Saunders síðan á meðan Scotti lagði sig um hádegið og þriðji æfinguna gerði hún síðan um kvöld eftir eða Scotti var farin að sofa. Það má sjá aðeins inn í heim Köru Saunders með því að horfa á myndbandið hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira