Mikið hlegið í Seinni bylgjunni þegar þeir ræddu meintan leikaraskap hjá KKK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2020 11:00 Kári Kristján Kristjánsson glotti þegar hann var spurður út í atvikið og strákarnir í Seinni bylgjunni hlógu mikið. Mynd/samsett Kári Kristján Kristjánsson er hraustur maður sem lætur finna vel fyrir sig á línunni. Það fór því ekki vel í marga ÍR-inga að sjá hann hrynja í gólfið í leik ÍR og ÍBV. Seinni bylgjan fór betur yfir þetta atvik. „Einn af þeim sem fékk að heyra það úr stúkunni í Breiðholtinu var hinn svínsæli Kári Kristján, KKK. Smári Jökull, okkar maður, heyrði aðeins í Kára,“ byrjaði Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um leikaraskap Kára Kristjáns Kristjánssonar í leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla. „Það var hasar í mönnum hérna í seinni hálfleik og ÍR-ingarnir voru að kalla eftir leikaraskap á þig, Er eitthvað til í því?“ spurði Smári Jökull Jónsson, Kára eftir leik. „Þetta er á teipi Smári minn. Þú getur kíkt á þetta,“ svaraði Kári Kristján Kristjánsson og glotti. Henry Birgir sýndi atvikið og spurði síðan sérfræðinga sína um það hvort að þetta væri leikaraskapur eða ekki. „Þessi maður er búinn að vera lyfta heilu og hálfu klettunum í sumar,“ skaut Henry Birgir inn í. „Til þess að bjarga Kára út úr þessu þá er þetta ekki leikaraskapur heldur eru þetta ýkjur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar en við það sprungu allir úr hlátri. „Jói, við vitum það allir að þetta var ekkert annað en leikaraskapur. Þetta er bara hálfvandræðalegt en bráðfyndið engu að síður,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Það má finna umfjöllunina um meintan leikaraskap Kára Kristjáns hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meintur leikaraskapur Kára Kristjáns Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson er hraustur maður sem lætur finna vel fyrir sig á línunni. Það fór því ekki vel í marga ÍR-inga að sjá hann hrynja í gólfið í leik ÍR og ÍBV. Seinni bylgjan fór betur yfir þetta atvik. „Einn af þeim sem fékk að heyra það úr stúkunni í Breiðholtinu var hinn svínsæli Kári Kristján, KKK. Smári Jökull, okkar maður, heyrði aðeins í Kára,“ byrjaði Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um leikaraskap Kára Kristjáns Kristjánssonar í leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla. „Það var hasar í mönnum hérna í seinni hálfleik og ÍR-ingarnir voru að kalla eftir leikaraskap á þig, Er eitthvað til í því?“ spurði Smári Jökull Jónsson, Kára eftir leik. „Þetta er á teipi Smári minn. Þú getur kíkt á þetta,“ svaraði Kári Kristján Kristjánsson og glotti. Henry Birgir sýndi atvikið og spurði síðan sérfræðinga sína um það hvort að þetta væri leikaraskapur eða ekki. „Þessi maður er búinn að vera lyfta heilu og hálfu klettunum í sumar,“ skaut Henry Birgir inn í. „Til þess að bjarga Kára út úr þessu þá er þetta ekki leikaraskapur heldur eru þetta ýkjur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar en við það sprungu allir úr hlátri. „Jói, við vitum það allir að þetta var ekkert annað en leikaraskapur. Þetta er bara hálfvandræðalegt en bráðfyndið engu að síður,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Það má finna umfjöllunina um meintan leikaraskap Kára Kristjáns hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meintur leikaraskapur Kára Kristjáns
Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira