TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That Sylvía Hall skrifar 12. september 2020 18:40 Addison Rae hefur slegið í gegn á TikTok. Vísir/Getty TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Myndin kom út árið 1999 og fóru þau Freddie Prinze Jr. og Rachael Leigh Cook með aðalhlutverk. Addison hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlinum þar sem hún er með rúmlega 60 milljónir fylgjenda. Kynjahlutverkum verður snúið við í myndinni, en upprunalega myndin fjallaði um vinsælan háskólaíþróttamann sem gerir veðmál við vini sína um að hann geti breytt „lúðanum“ í skólanum í lokaballsdrottningu. „Draumar mínir eru að rætast!!! Ég er svo spennt að geta loksins deilt því með ykkur að ég er að fá tækifæri til þess að þreyta frumraun mína í leiklist í HE‘S ALL THAT,“ skrifar Addison Rae á Instagram. View this post on Instagram A post shared by ADDISON RAE (@addisonraee) on Sep 11, 2020 at 1:41pm PDT „Ég get ekki beðið eftir því að vinna með þessu ótrúlega teymi og öllum þeim sem koma að myndinni, og ég er svo þakklát öllum þeim sem gáfu mér þetta ótrúlega tækifæri.“ Margir kannast við upprunalegu bíómyndina sem sló í gegn á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu úr henni. Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Myndin kom út árið 1999 og fóru þau Freddie Prinze Jr. og Rachael Leigh Cook með aðalhlutverk. Addison hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlinum þar sem hún er með rúmlega 60 milljónir fylgjenda. Kynjahlutverkum verður snúið við í myndinni, en upprunalega myndin fjallaði um vinsælan háskólaíþróttamann sem gerir veðmál við vini sína um að hann geti breytt „lúðanum“ í skólanum í lokaballsdrottningu. „Draumar mínir eru að rætast!!! Ég er svo spennt að geta loksins deilt því með ykkur að ég er að fá tækifæri til þess að þreyta frumraun mína í leiklist í HE‘S ALL THAT,“ skrifar Addison Rae á Instagram. View this post on Instagram A post shared by ADDISON RAE (@addisonraee) on Sep 11, 2020 at 1:41pm PDT „Ég get ekki beðið eftir því að vinna með þessu ótrúlega teymi og öllum þeim sem koma að myndinni, og ég er svo þakklát öllum þeim sem gáfu mér þetta ótrúlega tækifæri.“ Margir kannast við upprunalegu bíómyndina sem sló í gegn á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu úr henni.
Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein