Haukur fljótur af stað eftir ristarbrot Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2020 18:33 Haukur Þrastarson er byrjaður að spila með stórliði Kielce. vísir/getty Haukur Þrastarson var í leikmannahópi pólska stórliðsins Kielce í kvöld þegar það vann Pogon og er því kominn á ferðina eftir að hafa ristarbrotnað í sumar. Um var að ræða leik í 2. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar og vann Kielce 37-22 stórsigur. Pogon hafði komið mjög á óvart í 1. umferð með 26-24 sigri á Wisla Plock, en Kielce vann þá Wybreze Gdansk 34-25. Haukur segir í samtali við Ívar Benediktsson á handbolti.is að endurhæfing sín hafi „gengið vonum framar“ og hann sé því orðinn leikfær með sínu nýja liði. Landsliðsmaðurinn ungi gekk í raðir Kielce frá Selfossi í sumar. Haukur fór í aðgerð vegna ristarbrotsins í júlí og sagði þá við Vísi að hann mætti búast við því að vera frá keppni í þrjá mánuði. Þeir urðu þó ekki nema tveir. Haukur spilaði hins vegar lítið í kvöld og átti aðeins eitt skot í leiknum, og það fór ekki á markið. Landsliðshornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk fyrir Kielce en Arkadiusz Moryto var markahæstur í liðinu með sjö mörk. Handbolti Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Sjá meira
Haukur Þrastarson var í leikmannahópi pólska stórliðsins Kielce í kvöld þegar það vann Pogon og er því kominn á ferðina eftir að hafa ristarbrotnað í sumar. Um var að ræða leik í 2. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar og vann Kielce 37-22 stórsigur. Pogon hafði komið mjög á óvart í 1. umferð með 26-24 sigri á Wisla Plock, en Kielce vann þá Wybreze Gdansk 34-25. Haukur segir í samtali við Ívar Benediktsson á handbolti.is að endurhæfing sín hafi „gengið vonum framar“ og hann sé því orðinn leikfær með sínu nýja liði. Landsliðsmaðurinn ungi gekk í raðir Kielce frá Selfossi í sumar. Haukur fór í aðgerð vegna ristarbrotsins í júlí og sagði þá við Vísi að hann mætti búast við því að vera frá keppni í þrjá mánuði. Þeir urðu þó ekki nema tveir. Haukur spilaði hins vegar lítið í kvöld og átti aðeins eitt skot í leiknum, og það fór ekki á markið. Landsliðshornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk fyrir Kielce en Arkadiusz Moryto var markahæstur í liðinu með sjö mörk.
Handbolti Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti