„Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 14:30 Arna Sif Ásgrímsdóttir og stöllur í Þór/KA hafa dregist niður í fallbaráttuna. VÍSIR/BÁRA Spekingarnir í Pepsi Max mörkum kvenna hrósuðu fyrirliða Þór/KA, Örnu Sif Ásgrímsdóttur, í hástert í þætti gærkvöldsins. Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni en liðið er með ansi ungt og breytt lið í ár. Helena Ólafsdóttir var með þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir í settinu í gær og fóru þær yfir stöðuna á m.a. Örnu Sif. „Arna er að verða uppáhalds leikmaðurinn minn í þessu móti. Hún er ótrúleg,“ sagði Mist Rúnarsdóttir og Margrét Lára sagði hana ótrúlega í hornspyrnum. „Ef þú spilar við Örnu Sif og það er hornspyrna þá hugsarðu ekkert um fyrsta boltann heldur ert klár í að pikka upp næstu bolta. Hún er alltaf að fara eiga teiginn.“ Mist segir að leiðtogahæfileikar Örnu séu frábærir. „Hún er til í allt. Þú þarft að vera rosalegur leiðtogi fyrir þetta nýja Þór/KA lið og hún er svo að standa undir því. Ótrúlega virðingavert í endalausum rútuferðum með litlu stelpunum.“ Margrét Lára tók undir það en þær spiluðu saman í Val tímabilin 2016 og 2017. „Þetta er svo virðingavert að stelpa sem fór út á sínum tíma og spilaði með Gautaborg, kemur í Val og spilar þar með okkur. Er svo komin í allt annað hlutverk fyrir norðan en er að gera þetta ótrúlega fagmannlega.“ Mist tók svo aftur við boltanum. „Hún er að taka fólk með sér og er að skila inn stigum og öðru fyrir liðið. Mér finnst það ótrúlegur töffaraskapur í Örnu. Ég verð að gefa henni það.“ Klippa: Pepsi Max mörkum kvenna - Umræða um Örnu Sif Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri Tengdar fréttir Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Spekingarnir í Pepsi Max mörkum kvenna hrósuðu fyrirliða Þór/KA, Örnu Sif Ásgrímsdóttur, í hástert í þætti gærkvöldsins. Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni en liðið er með ansi ungt og breytt lið í ár. Helena Ólafsdóttir var með þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir í settinu í gær og fóru þær yfir stöðuna á m.a. Örnu Sif. „Arna er að verða uppáhalds leikmaðurinn minn í þessu móti. Hún er ótrúleg,“ sagði Mist Rúnarsdóttir og Margrét Lára sagði hana ótrúlega í hornspyrnum. „Ef þú spilar við Örnu Sif og það er hornspyrna þá hugsarðu ekkert um fyrsta boltann heldur ert klár í að pikka upp næstu bolta. Hún er alltaf að fara eiga teiginn.“ Mist segir að leiðtogahæfileikar Örnu séu frábærir. „Hún er til í allt. Þú þarft að vera rosalegur leiðtogi fyrir þetta nýja Þór/KA lið og hún er svo að standa undir því. Ótrúlega virðingavert í endalausum rútuferðum með litlu stelpunum.“ Margrét Lára tók undir það en þær spiluðu saman í Val tímabilin 2016 og 2017. „Þetta er svo virðingavert að stelpa sem fór út á sínum tíma og spilaði með Gautaborg, kemur í Val og spilar þar með okkur. Er svo komin í allt annað hlutverk fyrir norðan en er að gera þetta ótrúlega fagmannlega.“ Mist tók svo aftur við boltanum. „Hún er að taka fólk með sér og er að skila inn stigum og öðru fyrir liðið. Mér finnst það ótrúlegur töffaraskapur í Örnu. Ég verð að gefa henni það.“ Klippa: Pepsi Max mörkum kvenna - Umræða um Örnu Sif
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri Tengdar fréttir Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00
Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti