„Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 14:30 Arna Sif Ásgrímsdóttir og stöllur í Þór/KA hafa dregist niður í fallbaráttuna. VÍSIR/BÁRA Spekingarnir í Pepsi Max mörkum kvenna hrósuðu fyrirliða Þór/KA, Örnu Sif Ásgrímsdóttur, í hástert í þætti gærkvöldsins. Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni en liðið er með ansi ungt og breytt lið í ár. Helena Ólafsdóttir var með þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir í settinu í gær og fóru þær yfir stöðuna á m.a. Örnu Sif. „Arna er að verða uppáhalds leikmaðurinn minn í þessu móti. Hún er ótrúleg,“ sagði Mist Rúnarsdóttir og Margrét Lára sagði hana ótrúlega í hornspyrnum. „Ef þú spilar við Örnu Sif og það er hornspyrna þá hugsarðu ekkert um fyrsta boltann heldur ert klár í að pikka upp næstu bolta. Hún er alltaf að fara eiga teiginn.“ Mist segir að leiðtogahæfileikar Örnu séu frábærir. „Hún er til í allt. Þú þarft að vera rosalegur leiðtogi fyrir þetta nýja Þór/KA lið og hún er svo að standa undir því. Ótrúlega virðingavert í endalausum rútuferðum með litlu stelpunum.“ Margrét Lára tók undir það en þær spiluðu saman í Val tímabilin 2016 og 2017. „Þetta er svo virðingavert að stelpa sem fór út á sínum tíma og spilaði með Gautaborg, kemur í Val og spilar þar með okkur. Er svo komin í allt annað hlutverk fyrir norðan en er að gera þetta ótrúlega fagmannlega.“ Mist tók svo aftur við boltanum. „Hún er að taka fólk með sér og er að skila inn stigum og öðru fyrir liðið. Mér finnst það ótrúlegur töffaraskapur í Örnu. Ég verð að gefa henni það.“ Klippa: Pepsi Max mörkum kvenna - Umræða um Örnu Sif Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri Tengdar fréttir Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Spekingarnir í Pepsi Max mörkum kvenna hrósuðu fyrirliða Þór/KA, Örnu Sif Ásgrímsdóttur, í hástert í þætti gærkvöldsins. Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni en liðið er með ansi ungt og breytt lið í ár. Helena Ólafsdóttir var með þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir í settinu í gær og fóru þær yfir stöðuna á m.a. Örnu Sif. „Arna er að verða uppáhalds leikmaðurinn minn í þessu móti. Hún er ótrúleg,“ sagði Mist Rúnarsdóttir og Margrét Lára sagði hana ótrúlega í hornspyrnum. „Ef þú spilar við Örnu Sif og það er hornspyrna þá hugsarðu ekkert um fyrsta boltann heldur ert klár í að pikka upp næstu bolta. Hún er alltaf að fara eiga teiginn.“ Mist segir að leiðtogahæfileikar Örnu séu frábærir. „Hún er til í allt. Þú þarft að vera rosalegur leiðtogi fyrir þetta nýja Þór/KA lið og hún er svo að standa undir því. Ótrúlega virðingavert í endalausum rútuferðum með litlu stelpunum.“ Margrét Lára tók undir það en þær spiluðu saman í Val tímabilin 2016 og 2017. „Þetta er svo virðingavert að stelpa sem fór út á sínum tíma og spilaði með Gautaborg, kemur í Val og spilar þar með okkur. Er svo komin í allt annað hlutverk fyrir norðan en er að gera þetta ótrúlega fagmannlega.“ Mist tók svo aftur við boltanum. „Hún er að taka fólk með sér og er að skila inn stigum og öðru fyrir liðið. Mér finnst það ótrúlegur töffaraskapur í Örnu. Ég verð að gefa henni það.“ Klippa: Pepsi Max mörkum kvenna - Umræða um Örnu Sif
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri Tengdar fréttir Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00
Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15