„Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 14:30 Arna Sif Ásgrímsdóttir og stöllur í Þór/KA hafa dregist niður í fallbaráttuna. VÍSIR/BÁRA Spekingarnir í Pepsi Max mörkum kvenna hrósuðu fyrirliða Þór/KA, Örnu Sif Ásgrímsdóttur, í hástert í þætti gærkvöldsins. Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni en liðið er með ansi ungt og breytt lið í ár. Helena Ólafsdóttir var með þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir í settinu í gær og fóru þær yfir stöðuna á m.a. Örnu Sif. „Arna er að verða uppáhalds leikmaðurinn minn í þessu móti. Hún er ótrúleg,“ sagði Mist Rúnarsdóttir og Margrét Lára sagði hana ótrúlega í hornspyrnum. „Ef þú spilar við Örnu Sif og það er hornspyrna þá hugsarðu ekkert um fyrsta boltann heldur ert klár í að pikka upp næstu bolta. Hún er alltaf að fara eiga teiginn.“ Mist segir að leiðtogahæfileikar Örnu séu frábærir. „Hún er til í allt. Þú þarft að vera rosalegur leiðtogi fyrir þetta nýja Þór/KA lið og hún er svo að standa undir því. Ótrúlega virðingavert í endalausum rútuferðum með litlu stelpunum.“ Margrét Lára tók undir það en þær spiluðu saman í Val tímabilin 2016 og 2017. „Þetta er svo virðingavert að stelpa sem fór út á sínum tíma og spilaði með Gautaborg, kemur í Val og spilar þar með okkur. Er svo komin í allt annað hlutverk fyrir norðan en er að gera þetta ótrúlega fagmannlega.“ Mist tók svo aftur við boltanum. „Hún er að taka fólk með sér og er að skila inn stigum og öðru fyrir liðið. Mér finnst það ótrúlegur töffaraskapur í Örnu. Ég verð að gefa henni það.“ Klippa: Pepsi Max mörkum kvenna - Umræða um Örnu Sif Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri Tengdar fréttir Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15 Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Spekingarnir í Pepsi Max mörkum kvenna hrósuðu fyrirliða Þór/KA, Örnu Sif Ásgrímsdóttur, í hástert í þætti gærkvöldsins. Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni en liðið er með ansi ungt og breytt lið í ár. Helena Ólafsdóttir var með þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir í settinu í gær og fóru þær yfir stöðuna á m.a. Örnu Sif. „Arna er að verða uppáhalds leikmaðurinn minn í þessu móti. Hún er ótrúleg,“ sagði Mist Rúnarsdóttir og Margrét Lára sagði hana ótrúlega í hornspyrnum. „Ef þú spilar við Örnu Sif og það er hornspyrna þá hugsarðu ekkert um fyrsta boltann heldur ert klár í að pikka upp næstu bolta. Hún er alltaf að fara eiga teiginn.“ Mist segir að leiðtogahæfileikar Örnu séu frábærir. „Hún er til í allt. Þú þarft að vera rosalegur leiðtogi fyrir þetta nýja Þór/KA lið og hún er svo að standa undir því. Ótrúlega virðingavert í endalausum rútuferðum með litlu stelpunum.“ Margrét Lára tók undir það en þær spiluðu saman í Val tímabilin 2016 og 2017. „Þetta er svo virðingavert að stelpa sem fór út á sínum tíma og spilaði með Gautaborg, kemur í Val og spilar þar með okkur. Er svo komin í allt annað hlutverk fyrir norðan en er að gera þetta ótrúlega fagmannlega.“ Mist tók svo aftur við boltanum. „Hún er að taka fólk með sér og er að skila inn stigum og öðru fyrir liðið. Mér finnst það ótrúlegur töffaraskapur í Örnu. Ég verð að gefa henni það.“ Klippa: Pepsi Max mörkum kvenna - Umræða um Örnu Sif
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri Tengdar fréttir Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15 Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9. september 2020 20:00
Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10. september 2020 16:15