Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir er byrjuð að æfa aftur í CrossFit Reykjavík sem eru gleðifréttir. Hún tekur skynsamleg og skref í rétta átt á hverri æfingu og reynir ekki að gera of mikið strax. Hér sést hún geislandi glöð á þessari mynd á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir þarf sinn reglulega skammt af æfingum og segir að hennar allra nánustu viti það best allra. Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir segir því fylgja töfrandi tilfinning að vera komin aftur af stað í lyftingasalnum sínum eftir barnsburðinn. Anníe Mist gaf það út í vikunni að hún ætlaði sér að keppa aftur í CrossFit á nýju ári og þar sem The Open hefst strax í febrúar fær hún aðeins fimm mánuði til að koma sér aftur í keppnisform. Anníe Mist fagnar því að vera farin að æfa aftur en lofar aðdáendum sínum að fara varlega af stað. „Það fylgja því töfrar að vera komin aftur af stað í salnum,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir á Instagram síðu sína og notaði orðið „MAGICAL“ í hástöfum. Anníe Mist birti líka myndir af sér af æfingunni. Það fer ekkert á milli mála hversu sátt hún er enda geislandi glöð á þessum myndum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Being back at the gym is MAGICAL. I still have to be very careful with movement choice as things are still getting back to normal in my body. Weights are light, reps are high but so are the endorphins. Getting my daily fix makes me a better mother, dottir, spouse - and person in general. The people closest to me can attest to that! Do you make yourself a priority for at least some time every day? And what do you? Let me know, I need ideas that doesn t involve working out @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @nuunhydration #enjoythejourney #allsmiles #frederiksdottir #smallsteps A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 10, 2020 at 6:53am PDT „Ég þarf enn að passa mig á því að fara varlega því líkaminn minn er enn að koma til baka,“ skrifaði Anníe Mist en hún eignaðist dóttur fyrir mánuði síðan eftir mjög erfiða fæðingu þar sem hún tapaði meðal annars miklu blóði. Anníe Mist hafði æft alla æfinguna en það breytti því ekki að hún átti erfitt með að gera einföldustu hluti eftir þessa miklu áreynslu. Anníe hefur síðan leyft fylgjendum sínum að fylgjast með öllum skrefum endurkomunnar þó að mörg þeirra hafi verið lítil. „Þyngdirnar eru litlar hjá mér en með mikið af endurtekningum. Áhrifin eru líka mikil. Að fá minn skammt af hreyfingu gerir mig að betri móður, betri dóttur, betri maka og betri persónu. Fólkið næst mér getur staðfest það,“ skrifaði Anníe Mist. „Setur þú sjálfan þig í forgang að minnsta kosti í smá tíma á hverjum degi? Hvað gerir þú þá? Láttu mig vita því ég þarf hugmyndir að einhverju sem snýst ekki um að æfa,“ biðlaði Anníe Mist síðan til fylgjenda sinna. CrossFit Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir þarf sinn reglulega skammt af æfingum og segir að hennar allra nánustu viti það best allra. Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir segir því fylgja töfrandi tilfinning að vera komin aftur af stað í lyftingasalnum sínum eftir barnsburðinn. Anníe Mist gaf það út í vikunni að hún ætlaði sér að keppa aftur í CrossFit á nýju ári og þar sem The Open hefst strax í febrúar fær hún aðeins fimm mánuði til að koma sér aftur í keppnisform. Anníe Mist fagnar því að vera farin að æfa aftur en lofar aðdáendum sínum að fara varlega af stað. „Það fylgja því töfrar að vera komin aftur af stað í salnum,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir á Instagram síðu sína og notaði orðið „MAGICAL“ í hástöfum. Anníe Mist birti líka myndir af sér af æfingunni. Það fer ekkert á milli mála hversu sátt hún er enda geislandi glöð á þessum myndum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Being back at the gym is MAGICAL. I still have to be very careful with movement choice as things are still getting back to normal in my body. Weights are light, reps are high but so are the endorphins. Getting my daily fix makes me a better mother, dottir, spouse - and person in general. The people closest to me can attest to that! Do you make yourself a priority for at least some time every day? And what do you? Let me know, I need ideas that doesn t involve working out @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @nuunhydration #enjoythejourney #allsmiles #frederiksdottir #smallsteps A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 10, 2020 at 6:53am PDT „Ég þarf enn að passa mig á því að fara varlega því líkaminn minn er enn að koma til baka,“ skrifaði Anníe Mist en hún eignaðist dóttur fyrir mánuði síðan eftir mjög erfiða fæðingu þar sem hún tapaði meðal annars miklu blóði. Anníe Mist hafði æft alla æfinguna en það breytti því ekki að hún átti erfitt með að gera einföldustu hluti eftir þessa miklu áreynslu. Anníe hefur síðan leyft fylgjendum sínum að fylgjast með öllum skrefum endurkomunnar þó að mörg þeirra hafi verið lítil. „Þyngdirnar eru litlar hjá mér en með mikið af endurtekningum. Áhrifin eru líka mikil. Að fá minn skammt af hreyfingu gerir mig að betri móður, betri dóttur, betri maka og betri persónu. Fólkið næst mér getur staðfest það,“ skrifaði Anníe Mist. „Setur þú sjálfan þig í forgang að minnsta kosti í smá tíma á hverjum degi? Hvað gerir þú þá? Láttu mig vita því ég þarf hugmyndir að einhverju sem snýst ekki um að æfa,“ biðlaði Anníe Mist síðan til fylgjenda sinna.
CrossFit Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira