Svona var blaðamannafundurinn þar sem hópurinn fyrir leikina gegn Lettum og Svíum var kynntur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2020 14:00 Jón Þór Hauksson er þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. vísir/bára Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Jón Þór Hauksson kynnti hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins. Fundurinn hófst klukkan 13:15 en útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum, báðar fæddar árið 2001. Þetta eru Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Breiðabliks. Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði Leikirnir gegn Lettlandi og Svíþjóð fara fram á Laugardalsvelli 17. og 22. september. Þetta eru síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Liðið mætir svo Svíþjóð, Slóvakíu og Ungverjalandi í síðustu þremur leikjum sínum í undankeppninni. Ísland er með fullt hús stiga í 2. sæti F-riðils. Svíþjóð er á toppnum með níu stig líkt og Ísland. Efsta liðið í riðlinum kemst beint á EM í Englandi. Þau þrjú lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna komast líka beint á EM en hin fara í umspil. EM 2021 í Englandi Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Jón Þór Hauksson kynnti hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins. Fundurinn hófst klukkan 13:15 en útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum, báðar fæddar árið 2001. Þetta eru Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Breiðabliks. Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði Leikirnir gegn Lettlandi og Svíþjóð fara fram á Laugardalsvelli 17. og 22. september. Þetta eru síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Liðið mætir svo Svíþjóð, Slóvakíu og Ungverjalandi í síðustu þremur leikjum sínum í undankeppninni. Ísland er með fullt hús stiga í 2. sæti F-riðils. Svíþjóð er á toppnum með níu stig líkt og Ísland. Efsta liðið í riðlinum kemst beint á EM í Englandi. Þau þrjú lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna komast líka beint á EM en hin fara í umspil.
Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði
EM 2021 í Englandi Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira