Svona var blaðamannafundurinn þar sem hópurinn fyrir leikina gegn Lettum og Svíum var kynntur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2020 14:00 Jón Þór Hauksson er þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. vísir/bára Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Jón Þór Hauksson kynnti hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins. Fundurinn hófst klukkan 13:15 en útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum, báðar fæddar árið 2001. Þetta eru Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Breiðabliks. Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði Leikirnir gegn Lettlandi og Svíþjóð fara fram á Laugardalsvelli 17. og 22. september. Þetta eru síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Liðið mætir svo Svíþjóð, Slóvakíu og Ungverjalandi í síðustu þremur leikjum sínum í undankeppninni. Ísland er með fullt hús stiga í 2. sæti F-riðils. Svíþjóð er á toppnum með níu stig líkt og Ísland. Efsta liðið í riðlinum kemst beint á EM í Englandi. Þau þrjú lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna komast líka beint á EM en hin fara í umspil. EM 2021 í Englandi Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Jón Þór Hauksson kynnti hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins. Fundurinn hófst klukkan 13:15 en útsendingu frá honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum, báðar fæddar árið 2001. Þetta eru Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Breiðabliks. Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði Leikirnir gegn Lettlandi og Svíþjóð fara fram á Laugardalsvelli 17. og 22. september. Þetta eru síðustu heimaleikir Íslands í undankeppninni. Liðið mætir svo Svíþjóð, Slóvakíu og Ungverjalandi í síðustu þremur leikjum sínum í undankeppninni. Ísland er með fullt hús stiga í 2. sæti F-riðils. Svíþjóð er á toppnum með níu stig líkt og Ísland. Efsta liðið í riðlinum kemst beint á EM í Englandi. Þau þrjú lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna komast líka beint á EM en hin fara í umspil.
Landsliðshópur Íslands fyrir leiki við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM: Markmenn Sandra Sigurðardóttir | Valur | 29 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir Varnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss | 43 leikir Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss Nýliði Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 84 leikir, 6 mörk Guðný Árnadóttir | Valur | 7 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 112 leikir, 3 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 30 leikirMiðjumenn Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 88 leikir, 26 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 71 leikur, 10 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 1 leikur Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 131 leikur, 20 mörkSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 44 leikir, 4 mörk Elín Metta Jensen | Valur | 49 leikir, 14 mörk Hlín Eiríksdóttir | Valur | 14 leikir, 3 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik Nýliði
EM 2021 í Englandi Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira