Ætluðu til Reykjavíkur en enduðu föst í Innri-Njarðvík Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. september 2020 10:32 Til Reykjavíkur komust ferðamennirnir ekki fyrr en eftir illan leik. Vísir/vilhelm Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í gærmorgun erlent par sem fest hafði bíl sinn úti fyrir Innri-Njarðvík. Parið hafði villst nokkuð rækilega af leið; hafði ætlað til Reykjavíkur en slegið ranga staðsetningu inn í Google Maps með áðurnefndum afleiðingum, að því er segir í tilkynningu lögreglu. Reykjavíkurfararnir, sem í staðinn voru komnir til Innri-Njarðvíkur, tilkynnti um vandræði sín til lögreglu. Líkt og áður segir var þeim komið til aðstoðar og lögregla fylgdi þeim að afleggjaranum að Reykjanesbraut. Parið hélt svo áfram leiðar sinnar til Reykjavíkur en ekki fylgir sögunni hvort förinni hafi lokið þar. Þá játaði ökumaður sem ók niður ljósastaur á Reykjanesbraut að hafa verið ölvaður undir stýri. Hann hlaut ekki „meiriháttar“ áverka, að því er segir í tilkynningu lögreglu, en draga þurfti bíl hans af vettvangi. Þá voru nokkrir ökumenn kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum. Sá sem hraðast fór ók á 145 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Lögreglumál Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í gærmorgun erlent par sem fest hafði bíl sinn úti fyrir Innri-Njarðvík. Parið hafði villst nokkuð rækilega af leið; hafði ætlað til Reykjavíkur en slegið ranga staðsetningu inn í Google Maps með áðurnefndum afleiðingum, að því er segir í tilkynningu lögreglu. Reykjavíkurfararnir, sem í staðinn voru komnir til Innri-Njarðvíkur, tilkynnti um vandræði sín til lögreglu. Líkt og áður segir var þeim komið til aðstoðar og lögregla fylgdi þeim að afleggjaranum að Reykjanesbraut. Parið hélt svo áfram leiðar sinnar til Reykjavíkur en ekki fylgir sögunni hvort förinni hafi lokið þar. Þá játaði ökumaður sem ók niður ljósastaur á Reykjanesbraut að hafa verið ölvaður undir stýri. Hann hlaut ekki „meiriháttar“ áverka, að því er segir í tilkynningu lögreglu, en draga þurfti bíl hans af vettvangi. Þá voru nokkrir ökumenn kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum. Sá sem hraðast fór ók á 145 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.
Lögreglumál Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals Sjá meira