Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2020 08:30 Atli Sigurjónsson kemur KR í 2-0 gegn ÍA. vísir/daníel Átta mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Fimm þeirra komu á Meistaravöllum þar sem KR vann ÍA, 4-1. Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor fyrir KR-inga sem unnu þarna sinn fyrsta deildarleik síðan 19. júlí. Stefán Teitur Þórðarson skoraði mark Skagamanna. Valur vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið sigraði HK, 1-0, á Hlíðarenda. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Valur er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Fylkir komst upp í 2. sæti deildarinnar með 0-2 sigri Gróttu á Seltjarnarnesi. Valdimar Þór Ingimundarson og Hákon Ingi Jónsson skoruðu mörk Árbæinga sem hafa unnið tvo leiki í röð. Seltirningar hafa hins vegar tapað þremur leikjum í röð án þess að skora. Þá gerðu KA og Stjarnan markalaust jafntefli á Akureyri. KA-menn hafa gert átta jafntefli í sumar en Stjörnumenn sex. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 4-1 ÍA Klippa: Valur 1-0 HK Klippa: Grótta 0-2 Fylkir Pepsi Max-deild karla KR ÍA Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30. ágúst 2020 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30. ágúst 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30. ágúst 2020 17:05 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Átta mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla. Fimm þeirra komu á Meistaravöllum þar sem KR vann ÍA, 4-1. Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor fyrir KR-inga sem unnu þarna sinn fyrsta deildarleik síðan 19. júlí. Stefán Teitur Þórðarson skoraði mark Skagamanna. Valur vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið sigraði HK, 1-0, á Hlíðarenda. Patrick Pedersen skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Valur er með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Fylkir komst upp í 2. sæti deildarinnar með 0-2 sigri Gróttu á Seltjarnarnesi. Valdimar Þór Ingimundarson og Hákon Ingi Jónsson skoruðu mörk Árbæinga sem hafa unnið tvo leiki í röð. Seltirningar hafa hins vegar tapað þremur leikjum í röð án þess að skora. Þá gerðu KA og Stjarnan markalaust jafntefli á Akureyri. KA-menn hafa gert átta jafntefli í sumar en Stjörnumenn sex. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 4-1 ÍA Klippa: Valur 1-0 HK Klippa: Grótta 0-2 Fylkir
Pepsi Max-deild karla KR ÍA Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30. ágúst 2020 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30. ágúst 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30. ágúst 2020 17:05 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fylkir 0-2 | Árbæingar í 2. sætið Fylki er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildarinnar en vandræði Gróttu halda áfram. 30. ágúst 2020 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. 30. ágúst 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. 30. ágúst 2020 19:25
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. 30. ágúst 2020 17:05