Föstudagsplaylisti Kinnat Sóleyjar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. ágúst 2020 16:01 Kinnat þykir enginn barningur að hanna tónlistarvarning. Kinnat er grafískur hönnuður sem vinnur undir nafninu Merch Babe og er ásamt Sólveigu Matthildi heilinn á bak við tímaritið og útgáfufyrirtækið Myrkfælni. Hún hefur verið búsett í Leipzig í Þýskalandi síðustu fjögur ár og rekur þar vinnustofu ásamt öðru listafólki. Hún hefur einnig unnið mikið að myndbandagerð fyrir íslenskt tónlistarfólk ásamt kærasta sínum, Dean Kemball. Tímaritið Myrkfælni fjallar um íslenska grasrótarmenningu og kom fjórða tölublað þess út fyrir viku síðan. Með blaðinu fylgir safnkassetta með tólf lögum eftir íslenskt jaðartónlistarfólk. Í sumar tilkynntu þær Kinnat og Sólveig að þær hygðust hefja útgáfu tónlistar gegnum Myrkfælni og hafa þær þegar tilkynnt að von sé á plötum með Holdgervlum, Rex Pistols og MSEA í haust. Eins og við er að búast einkennir íslensk grasrótartónlist lagalista Kinnat, og er tónlist eftir konur í miklum meirihluta. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kinnat er grafískur hönnuður sem vinnur undir nafninu Merch Babe og er ásamt Sólveigu Matthildi heilinn á bak við tímaritið og útgáfufyrirtækið Myrkfælni. Hún hefur verið búsett í Leipzig í Þýskalandi síðustu fjögur ár og rekur þar vinnustofu ásamt öðru listafólki. Hún hefur einnig unnið mikið að myndbandagerð fyrir íslenskt tónlistarfólk ásamt kærasta sínum, Dean Kemball. Tímaritið Myrkfælni fjallar um íslenska grasrótarmenningu og kom fjórða tölublað þess út fyrir viku síðan. Með blaðinu fylgir safnkassetta með tólf lögum eftir íslenskt jaðartónlistarfólk. Í sumar tilkynntu þær Kinnat og Sólveig að þær hygðust hefja útgáfu tónlistar gegnum Myrkfælni og hafa þær þegar tilkynnt að von sé á plötum með Holdgervlum, Rex Pistols og MSEA í haust. Eins og við er að búast einkennir íslensk grasrótartónlist lagalista Kinnat, og er tónlist eftir konur í miklum meirihluta.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira