„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2020 14:46 Erik Hamrén hefði viljað nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar gegn Englandi og Belgíu. vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er ekki ánægður með að þeir Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skyldu ekki gefa kost á sér fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Auk þeirra verða Aron Einar Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson og Rúnar Már Sigurjónsson fjarri góðu gamni í leikjunum tveimur. „Við erum án sex leikmanna sem ég hefði viljað hafa. Það eru ólíkar ástæður fyrir því. Ég ákvað að Raggi yrði ekki með og ég held það sé betra fyrir hann og okkur að verði áfram hjá FCK og haldi áfram að æfa. Félagið hans Arons vildi ekki sleppa honum. Allir vita hversu miklu máli landsliðið skiptir fyrir hann og hann gerði allt til að fá sig lausan. Svo meiddist Rúnar Már á kálfa í vikunni og verður frá næstu vikurnar,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi. Gylfi, Jóhann og Alfreð ákváðu hins vegar að gefa ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. „Vegna stöðu þeirra hjá sínum félagsliðum völdu þeir að koma ekki,“ sagði Hamrén. En er hann svekktur út í þremenningana fyrir að gefa ekki kost á sér í landsliðið? „Að sjálfsögðu er ég ekki ánægður með það. Ég vildi hafa þá en þeir hafa sínar ástæður, voru heiðarlegir og ég skil þá. En ég er ekki ánægður með ákvörðun þeirra,“ svaraði Hamrén. Hann viðurkennir að fjarvera lykilmanna setji strik í reikninginn, sérstaklega þar sem leikurinn mikilvægi gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM er í næsta mánuði. „Við erum án sex leikmanna sem ég vildi hafa. Það er ekki óskastaða en svona er þetta og var svona í síðustu Þjóðadeild og undankeppni EM. Við höfum ekki fengið alla leikmenn sem við vildum. En þú getur ekki hugsað of mikið um það,“ sagði Hamrén. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39 Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er ekki ánægður með að þeir Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skyldu ekki gefa kost á sér fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Auk þeirra verða Aron Einar Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson og Rúnar Már Sigurjónsson fjarri góðu gamni í leikjunum tveimur. „Við erum án sex leikmanna sem ég hefði viljað hafa. Það eru ólíkar ástæður fyrir því. Ég ákvað að Raggi yrði ekki með og ég held það sé betra fyrir hann og okkur að verði áfram hjá FCK og haldi áfram að æfa. Félagið hans Arons vildi ekki sleppa honum. Allir vita hversu miklu máli landsliðið skiptir fyrir hann og hann gerði allt til að fá sig lausan. Svo meiddist Rúnar Már á kálfa í vikunni og verður frá næstu vikurnar,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi. Gylfi, Jóhann og Alfreð ákváðu hins vegar að gefa ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. „Vegna stöðu þeirra hjá sínum félagsliðum völdu þeir að koma ekki,“ sagði Hamrén. En er hann svekktur út í þremenningana fyrir að gefa ekki kost á sér í landsliðið? „Að sjálfsögðu er ég ekki ánægður með það. Ég vildi hafa þá en þeir hafa sínar ástæður, voru heiðarlegir og ég skil þá. En ég er ekki ánægður með ákvörðun þeirra,“ svaraði Hamrén. Hann viðurkennir að fjarvera lykilmanna setji strik í reikninginn, sérstaklega þar sem leikurinn mikilvægi gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM er í næsta mánuði. „Við erum án sex leikmanna sem ég vildi hafa. Það er ekki óskastaða en svona er þetta og var svona í síðustu Þjóðadeild og undankeppni EM. Við höfum ekki fengið alla leikmenn sem við vildum. En þú getur ekki hugsað of mikið um það,“ sagði Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39 Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40
224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29
Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15
Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39