Anníe Mist: Þekki ekki nýja líkamann minn ennþá en kannast betur og betur við hann á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 08:30 Það var bjart yfir Anníe Mist Þórisdóttur á myndinni hennar á Instagram. Mynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir keppir ekki á heimsleikunum í CrossFit í ár en mun engu að síður koma að þeim sem einn af fjórum meðlimum nýskipaðs íþróttamannaráðs CrossFit. CrossFit samtökin sóttust eftir liðsinni frá fyrstu konunni sem varð heimsmeistari í annað skiptið og afrekskonu sem hefur verið í kringum heimsleikana í meira en áratug. Það efast enginn um þann mikla reynslubanka sem Anníe Mist hefur búið til með þátttöku sinni á tíu heimsleikum og fimm sætum á verðlaunapalli. Það er líka flott viðurkenning á CrossFit íþróttinni á Íslandi að íslensk kona sé í þessum úrvalshópi CrossFit. Annie Mist var búin að vinna sér inn keppnisrétt á heimsleikunum en gaf sætið eftir þegar hún fór í barnsburðarleyfi. Eins og hefur komið margoft áður fram þá er Anníe Mist Þórisdóttir að jafna sig eftir að hafa eignast dóttur 10. ágúst síðastliðinn. Anníe Mist er byrjuð að hreyfa sig á ný og leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með ferlinum. Það er bjart yfir nýjustu færslu hennar á Instagram sem er uppgjör hennar þegar tvær vikur eru frá barnsburðinum. View this post on Instagram Parenting is hard. #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Aug 23, 2020 at 10:09am PDT „Ég þekki ekki nýja líkamann minn ennþá en kannast betur og betur við hann á hverjum degi. Með hverjum degi þá safna ég meiri kröftum. Hægt og rólega mun vinna þetta hlaup en það er stórkostlegt að geta farið að hreyfa sig á ný,“ skrifaði Anníe Mist. „Það var ekki auðvelt að hugsa um æfingarnar mínar þegar ég var ófrísk. Mér leið samt vel þrátt fyrir að þyngdirnar og ákefðin minnkuðu. Ég hugsaði oft um hvernig æfingar yrðu léttari eftir að ég missti fimmtán kíló en nú verð ég móð við það að ganga upp stiga,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að hluti ástæðunnar er blóðmissirinn og álagið á líkamann. Ég veit að ég verð aftur eðlileg en það er erfitt að verða ekki óþolinmóð,“ skrifaði Anníe Mist. „Þó að þú búist við því að eitthvað verði krefjandi og undirbýrð þig andlega fyrir erfiðleika þá lendir þú samt í því að efast um sjálfan þig. Þér finnst þig vanta hvatningu og ert oft mjög pirruð. Það er allt í lagi,“ skrifaði Anníe Mist. „Ekki ýta því í burtu heldur taktu á móti því og notaðu það til að hlaða bensíntankinn fyrir ferðina fram undan. Það er aldrei stutt að fara á þá staði sem er þess virði að fara,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Two weeks post partum I don t know my new body yet, but every day it gains strength and I gain familiarity. Slow and steady wins this race, but moving again feels AMAZING. Its not easy thinking about my training during pregnancy. I felt great even though the weights and the intensity was down, I spent DAYS working zone 2, thinking about how air squats would be easier after loosing 15 kg... now I get winded walking up stairs. I know it is partly because of the blood loss and tissue trauma and I will get back to normal - but hard not to become impatient Even though you expect something to be challenging, mentally prepare yourself for the struggle, you ll find yourself giving into the thoughts of self doubt, lack of motivation and frustration. And that s okay. So don t push it away, embrace it and use it to fuel you for the road ahead. The road is never short to places worth going. #enjoythejourney #frederiksdottir #games2021 A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 26, 2020 at 3:41pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe missti meira en tvo lítra af blóði í fæðingunni: Erfiðasta sem ég hef gert Anníe Mist Þórisdóttir segir að hún verði lengi að ná sér eftir fæðingu dóttur sinnar fyrir viku síðan. Hún lýsti fæðingunni í pistil á Instagram. 17. ágúst 2020 08:30 Anníe Mist sýndur mikil heiður með að vera í fyrsta íþróttamannráði CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir er goðsögn í CrossFit heiminum og það sannaðist enn á ný þegar hún var valin í fyrsta íþróttamannaráð CrossFit samtakanna. 26. ágúst 2020 08:00 Anníe Mist: Alltaf hægt að gera eitthvað Afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir glímir nú við þá stöðu að geta gert miklu minna en hún er vön. Anníe Mist er nýbökuð móðir og engar alvöru CrossFit æfingar eru í boði í bili. 25. ágúst 2020 09:30 Frederik sáttur með Anníe Mist: Stelpan mín er sterkari en allir Frederik Ægidius er á því að afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir hafi unnið sitt mesta afrek á ævinni um síðustu helgi. 14. ágúst 2020 08:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir keppir ekki á heimsleikunum í CrossFit í ár en mun engu að síður koma að þeim sem einn af fjórum meðlimum nýskipaðs íþróttamannaráðs CrossFit. CrossFit samtökin sóttust eftir liðsinni frá fyrstu konunni sem varð heimsmeistari í annað skiptið og afrekskonu sem hefur verið í kringum heimsleikana í meira en áratug. Það efast enginn um þann mikla reynslubanka sem Anníe Mist hefur búið til með þátttöku sinni á tíu heimsleikum og fimm sætum á verðlaunapalli. Það er líka flott viðurkenning á CrossFit íþróttinni á Íslandi að íslensk kona sé í þessum úrvalshópi CrossFit. Annie Mist var búin að vinna sér inn keppnisrétt á heimsleikunum en gaf sætið eftir þegar hún fór í barnsburðarleyfi. Eins og hefur komið margoft áður fram þá er Anníe Mist Þórisdóttir að jafna sig eftir að hafa eignast dóttur 10. ágúst síðastliðinn. Anníe Mist er byrjuð að hreyfa sig á ný og leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með ferlinum. Það er bjart yfir nýjustu færslu hennar á Instagram sem er uppgjör hennar þegar tvær vikur eru frá barnsburðinum. View this post on Instagram Parenting is hard. #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Aug 23, 2020 at 10:09am PDT „Ég þekki ekki nýja líkamann minn ennþá en kannast betur og betur við hann á hverjum degi. Með hverjum degi þá safna ég meiri kröftum. Hægt og rólega mun vinna þetta hlaup en það er stórkostlegt að geta farið að hreyfa sig á ný,“ skrifaði Anníe Mist. „Það var ekki auðvelt að hugsa um æfingarnar mínar þegar ég var ófrísk. Mér leið samt vel þrátt fyrir að þyngdirnar og ákefðin minnkuðu. Ég hugsaði oft um hvernig æfingar yrðu léttari eftir að ég missti fimmtán kíló en nú verð ég móð við það að ganga upp stiga,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að hluti ástæðunnar er blóðmissirinn og álagið á líkamann. Ég veit að ég verð aftur eðlileg en það er erfitt að verða ekki óþolinmóð,“ skrifaði Anníe Mist. „Þó að þú búist við því að eitthvað verði krefjandi og undirbýrð þig andlega fyrir erfiðleika þá lendir þú samt í því að efast um sjálfan þig. Þér finnst þig vanta hvatningu og ert oft mjög pirruð. Það er allt í lagi,“ skrifaði Anníe Mist. „Ekki ýta því í burtu heldur taktu á móti því og notaðu það til að hlaða bensíntankinn fyrir ferðina fram undan. Það er aldrei stutt að fara á þá staði sem er þess virði að fara,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Two weeks post partum I don t know my new body yet, but every day it gains strength and I gain familiarity. Slow and steady wins this race, but moving again feels AMAZING. Its not easy thinking about my training during pregnancy. I felt great even though the weights and the intensity was down, I spent DAYS working zone 2, thinking about how air squats would be easier after loosing 15 kg... now I get winded walking up stairs. I know it is partly because of the blood loss and tissue trauma and I will get back to normal - but hard not to become impatient Even though you expect something to be challenging, mentally prepare yourself for the struggle, you ll find yourself giving into the thoughts of self doubt, lack of motivation and frustration. And that s okay. So don t push it away, embrace it and use it to fuel you for the road ahead. The road is never short to places worth going. #enjoythejourney #frederiksdottir #games2021 A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 26, 2020 at 3:41pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe missti meira en tvo lítra af blóði í fæðingunni: Erfiðasta sem ég hef gert Anníe Mist Þórisdóttir segir að hún verði lengi að ná sér eftir fæðingu dóttur sinnar fyrir viku síðan. Hún lýsti fæðingunni í pistil á Instagram. 17. ágúst 2020 08:30 Anníe Mist sýndur mikil heiður með að vera í fyrsta íþróttamannráði CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir er goðsögn í CrossFit heiminum og það sannaðist enn á ný þegar hún var valin í fyrsta íþróttamannaráð CrossFit samtakanna. 26. ágúst 2020 08:00 Anníe Mist: Alltaf hægt að gera eitthvað Afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir glímir nú við þá stöðu að geta gert miklu minna en hún er vön. Anníe Mist er nýbökuð móðir og engar alvöru CrossFit æfingar eru í boði í bili. 25. ágúst 2020 09:30 Frederik sáttur með Anníe Mist: Stelpan mín er sterkari en allir Frederik Ægidius er á því að afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir hafi unnið sitt mesta afrek á ævinni um síðustu helgi. 14. ágúst 2020 08:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sjá meira
Anníe missti meira en tvo lítra af blóði í fæðingunni: Erfiðasta sem ég hef gert Anníe Mist Þórisdóttir segir að hún verði lengi að ná sér eftir fæðingu dóttur sinnar fyrir viku síðan. Hún lýsti fæðingunni í pistil á Instagram. 17. ágúst 2020 08:30
Anníe Mist sýndur mikil heiður með að vera í fyrsta íþróttamannráði CrossFit Anníe Mist Þórisdóttir er goðsögn í CrossFit heiminum og það sannaðist enn á ný þegar hún var valin í fyrsta íþróttamannaráð CrossFit samtakanna. 26. ágúst 2020 08:00
Anníe Mist: Alltaf hægt að gera eitthvað Afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir glímir nú við þá stöðu að geta gert miklu minna en hún er vön. Anníe Mist er nýbökuð móðir og engar alvöru CrossFit æfingar eru í boði í bili. 25. ágúst 2020 09:30
Frederik sáttur með Anníe Mist: Stelpan mín er sterkari en allir Frederik Ægidius er á því að afrekskonan Anníe Mist Þórisdóttir hafi unnið sitt mesta afrek á ævinni um síðustu helgi. 14. ágúst 2020 08:30