Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2020 21:54 Ágústi Gylfasyni var ekki skemmt eftir tap Gróttu fyrir HK í kvöld. vísir/vilhelm Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, var vægast sagt ósáttur eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, í kvöld og talaði hreint út eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru bara skelfileg. Frammistaðan var ekki nógu góð. Eftir leik átti ég góðan fund með strákunum. Við skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu,“ sagði Ágúst í samtali við Vísi. „Það er ekkert annað að gera en rífa sig í gang eftir þetta. Við gáfum HK-ingum þessi stig. Það er ekkert öðruvísi.“ Ágúst sagði að sínir menn hefðu verið slakir á öllum sviðum í leiknum í Kórnum í kvöld. „Það vantaði baráttu og að verja markið okkar betur. Og að nýta þau fáu upphlaup sem við fengum í leiknum til að skora. Mér fannst þetta ekki góð frammistaða hjá okkur. Við þurfum að rífa okkur í gang og við líðum ekki svona frammistöðu,“ sagði Ágúst. Eftir leiki kvöldsins er Grótta fjórum stigum frá öruggu sæti auk þess sem KA, sem er sætinu fyrir ofan Gróttu, á leik til góða. Þrátt fyrir slæma stöðu eru Ágúst og leikmenn Gróttu ekki af baki dottnir. „Fyrir tímabilið settum við okkur það markmið að halda okkur í deildinni og við breytum því ekkert. Það er nóg eftir. Við ætlum að gleyma þessum leik eins fljótt og hægt er. Það er stutt í næsta leik, gegn Fylki á sunnudaginn, og það er eins gott að við reimum á okkur skóna fyrir þá viðureign og baráttu,“ sagði Ágúst að endingu. Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 21:07 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, var vægast sagt ósáttur eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, í kvöld og talaði hreint út eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru bara skelfileg. Frammistaðan var ekki nógu góð. Eftir leik átti ég góðan fund með strákunum. Við skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu,“ sagði Ágúst í samtali við Vísi. „Það er ekkert annað að gera en rífa sig í gang eftir þetta. Við gáfum HK-ingum þessi stig. Það er ekkert öðruvísi.“ Ágúst sagði að sínir menn hefðu verið slakir á öllum sviðum í leiknum í Kórnum í kvöld. „Það vantaði baráttu og að verja markið okkar betur. Og að nýta þau fáu upphlaup sem við fengum í leiknum til að skora. Mér fannst þetta ekki góð frammistaða hjá okkur. Við þurfum að rífa okkur í gang og við líðum ekki svona frammistöðu,“ sagði Ágúst. Eftir leiki kvöldsins er Grótta fjórum stigum frá öruggu sæti auk þess sem KA, sem er sætinu fyrir ofan Gróttu, á leik til góða. Þrátt fyrir slæma stöðu eru Ágúst og leikmenn Gróttu ekki af baki dottnir. „Fyrir tímabilið settum við okkur það markmið að halda okkur í deildinni og við breytum því ekkert. Það er nóg eftir. Við ætlum að gleyma þessum leik eins fljótt og hægt er. Það er stutt í næsta leik, gegn Fylki á sunnudaginn, og það er eins gott að við reimum á okkur skóna fyrir þá viðureign og baráttu,“ sagði Ágúst að endingu.
Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 21:07 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Leik lokið: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26. ágúst 2020 21:07