Starfsmaður Borgarsels sýktur af kórónuveirunni Birgir Olgeirsson skrifar 26. ágúst 2020 17:02 Sýnatökur hjá Heilsugæslunni á Höfuðborgarsvæðinu Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Starfsmaður í Borgarseli greindist með Covid-19 síðastliðinn fimmtudag. Starfsmaðurinn var síðast í vinnu, þriðjudaginn 18. ágúst, var þá algjörlega einkennalaus og viðhafði hann allar þær sóttvarnir sem krafa er gerð um á vinnustaðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarseli en þar er rekin dagþjálfun fyrir skjólstæðinga með heilabilun. Föstudaginn, 21. ágúst, fjölluðu starfsmenn sóttvarnalæknis og rakningateymis um málið á samráðsfundi hjúkrunarheimila. Í framhaldi af þeim fundi var Borgarseli lokað, þ.e. föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24. ágúst. Húsnæðið var sótthreinsað og unnið að skipulagningu í samvinnu við Sóttvarnalækni og Almannavarnir. Þrír skjólstæðinganna voru taldir meira útsettir en aðrir sem og fjórir starfsmenn sem verið höfðu í nálægð við starfsmanninn í meira en 15 mínútur. Ákveðið var að þeir sem voru mest útsettir væru heima í sóttkví í 14 daga. Búið er að skima alla þá sem sendir voru í sóttkví og reyndust þeir allir neikvæðir. Aftur verður skimað hjá þessum hópi í lok sóttkvíar, 1. september nk. og eftir þörfum. Í samráði við sóttvarnalækni, rakningarteymið og aðstandendur skjólstæðinga Borgarsels var ákveðið að opna á ný fyrir þá skjólstæðinga sem sjúkdóms síns vegna eiga erfitt með að vera einir heima allan daginn. Upp hefur komið smit innan þess hóps og því verið að vinna í að finna aðrar lausnir fyrir þennan viðkvæma hóp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Starfsmaður í Borgarseli greindist með Covid-19 síðastliðinn fimmtudag. Starfsmaðurinn var síðast í vinnu, þriðjudaginn 18. ágúst, var þá algjörlega einkennalaus og viðhafði hann allar þær sóttvarnir sem krafa er gerð um á vinnustaðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarseli en þar er rekin dagþjálfun fyrir skjólstæðinga með heilabilun. Föstudaginn, 21. ágúst, fjölluðu starfsmenn sóttvarnalæknis og rakningateymis um málið á samráðsfundi hjúkrunarheimila. Í framhaldi af þeim fundi var Borgarseli lokað, þ.e. föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24. ágúst. Húsnæðið var sótthreinsað og unnið að skipulagningu í samvinnu við Sóttvarnalækni og Almannavarnir. Þrír skjólstæðinganna voru taldir meira útsettir en aðrir sem og fjórir starfsmenn sem verið höfðu í nálægð við starfsmanninn í meira en 15 mínútur. Ákveðið var að þeir sem voru mest útsettir væru heima í sóttkví í 14 daga. Búið er að skima alla þá sem sendir voru í sóttkví og reyndust þeir allir neikvæðir. Aftur verður skimað hjá þessum hópi í lok sóttkvíar, 1. september nk. og eftir þörfum. Í samráði við sóttvarnalækni, rakningarteymið og aðstandendur skjólstæðinga Borgarsels var ákveðið að opna á ný fyrir þá skjólstæðinga sem sjúkdóms síns vegna eiga erfitt með að vera einir heima allan daginn. Upp hefur komið smit innan þess hóps og því verið að vinna í að finna aðrar lausnir fyrir þennan viðkvæma hóp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira