Eivør gefur út nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2020 09:30 Eivør gefur út plötuna Segl þann 18. september. Mynd/Sigga Ella Söngkonan Eivør hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Það nefnist Let it come og á hún sjálf bæði lag og texta. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út 18. september. Platan heitir Segl en Eivør gaf síðast út plötuna Slør árið 2017. Eivør segir að lagið Let it come hafi verið með sér í smá tíma og oft breyst á leiðinni áður en lokaútgáfan varð tilbúin. Lagið Sleep On It fjallaði um svefnleysi og að taka erfiðar ákvarðanir en texti Let It Come er um óvissuna sem fylgir og að finna hugrekkið til að trúa því að eitthvað gott bíði þín. Einars Egils leikstýrði myndbandinu Tómas Lemarquis leikur þar á móti söngkonunni. Tómas fór með aðalhlutverkið í síðasta myndbandi söngkonunnar, við lagið Sleep on it, en hann hefur leikið í stórmyndum eins og Blade Runner 2049 og X-Men: Apocalypse. Einar Egils og Elias Kofoed-Hansen gerðu saman handritið að þessu nýja myndbandi við lagið Let it come. Arndís Ey hannaði búninga fyrir myndbandið en Sigrún Ásta Jörgensen sá um hár og förðun. Nastasia Czechowska framleiddi bæði myndböndin fyrir Sunstone Pictures en þetta eru fyrstu tónlistarmyndböndin sem hún framleiðir. Myndbandið við Let it come má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Söngkonan Eivør hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Það nefnist Let it come og á hún sjálf bæði lag og texta. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út 18. september. Platan heitir Segl en Eivør gaf síðast út plötuna Slør árið 2017. Eivør segir að lagið Let it come hafi verið með sér í smá tíma og oft breyst á leiðinni áður en lokaútgáfan varð tilbúin. Lagið Sleep On It fjallaði um svefnleysi og að taka erfiðar ákvarðanir en texti Let It Come er um óvissuna sem fylgir og að finna hugrekkið til að trúa því að eitthvað gott bíði þín. Einars Egils leikstýrði myndbandinu Tómas Lemarquis leikur þar á móti söngkonunni. Tómas fór með aðalhlutverkið í síðasta myndbandi söngkonunnar, við lagið Sleep on it, en hann hefur leikið í stórmyndum eins og Blade Runner 2049 og X-Men: Apocalypse. Einar Egils og Elias Kofoed-Hansen gerðu saman handritið að þessu nýja myndbandi við lagið Let it come. Arndís Ey hannaði búninga fyrir myndbandið en Sigrún Ásta Jörgensen sá um hár og förðun. Nastasia Czechowska framleiddi bæði myndböndin fyrir Sunstone Pictures en þetta eru fyrstu tónlistarmyndböndin sem hún framleiðir. Myndbandið við Let it come má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira