Eivør gefur út nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2020 09:30 Eivør gefur út plötuna Segl þann 18. september. Mynd/Sigga Ella Söngkonan Eivør hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Það nefnist Let it come og á hún sjálf bæði lag og texta. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út 18. september. Platan heitir Segl en Eivør gaf síðast út plötuna Slør árið 2017. Eivør segir að lagið Let it come hafi verið með sér í smá tíma og oft breyst á leiðinni áður en lokaútgáfan varð tilbúin. Lagið Sleep On It fjallaði um svefnleysi og að taka erfiðar ákvarðanir en texti Let It Come er um óvissuna sem fylgir og að finna hugrekkið til að trúa því að eitthvað gott bíði þín. Einars Egils leikstýrði myndbandinu Tómas Lemarquis leikur þar á móti söngkonunni. Tómas fór með aðalhlutverkið í síðasta myndbandi söngkonunnar, við lagið Sleep on it, en hann hefur leikið í stórmyndum eins og Blade Runner 2049 og X-Men: Apocalypse. Einar Egils og Elias Kofoed-Hansen gerðu saman handritið að þessu nýja myndbandi við lagið Let it come. Arndís Ey hannaði búninga fyrir myndbandið en Sigrún Ásta Jörgensen sá um hár og förðun. Nastasia Czechowska framleiddi bæði myndböndin fyrir Sunstone Pictures en þetta eru fyrstu tónlistarmyndböndin sem hún framleiðir. Myndbandið við Let it come má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Söngkonan Eivør hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Það nefnist Let it come og á hún sjálf bæði lag og texta. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út 18. september. Platan heitir Segl en Eivør gaf síðast út plötuna Slør árið 2017. Eivør segir að lagið Let it come hafi verið með sér í smá tíma og oft breyst á leiðinni áður en lokaútgáfan varð tilbúin. Lagið Sleep On It fjallaði um svefnleysi og að taka erfiðar ákvarðanir en texti Let It Come er um óvissuna sem fylgir og að finna hugrekkið til að trúa því að eitthvað gott bíði þín. Einars Egils leikstýrði myndbandinu Tómas Lemarquis leikur þar á móti söngkonunni. Tómas fór með aðalhlutverkið í síðasta myndbandi söngkonunnar, við lagið Sleep on it, en hann hefur leikið í stórmyndum eins og Blade Runner 2049 og X-Men: Apocalypse. Einar Egils og Elias Kofoed-Hansen gerðu saman handritið að þessu nýja myndbandi við lagið Let it come. Arndís Ey hannaði búninga fyrir myndbandið en Sigrún Ásta Jörgensen sá um hár og förðun. Nastasia Czechowska framleiddi bæði myndböndin fyrir Sunstone Pictures en þetta eru fyrstu tónlistarmyndböndin sem hún framleiðir. Myndbandið við Let it come má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“