„Útgáfutónleikar einhversstaðar á næsta bláa tungli“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. ágúst 2020 22:11 Platan, Undir bláu tungli, er önnur breiðskífa tónlistarmannsins Loga Pedro og kom hún út á streymisveitum í síðustu viku. Siggi Odds Platan, Undir bláu tungli, kom út á streymisveitum síðasta föstudag og er platan önnur breiðskífa tónlistarmannsins Loga Pedro. Fyrsta plata hans, Litlir svartir strákar, kom út árið 2018 og hlaut hún mikið lof gagnrýnenda. Undir bláu tungli var tekin upp bæði á Íslandi og í Síerra Leóne og segir Logi plötuna vera að mörgu leyti ólíka fyrri plötu sinni. Ytri aðstæður og innri aðstæður eru aðrar. Lífið breytist svo fljótt, allt er á einhverjum formúluhraða. Þessi plata er að mínu mati töluvert þéttari. Svona plata sem maður rennir oft í gegn. Umfjöllunarefni plötunnar segir Logi vera að miklu leyti um þetta milliheima mengi sem oft er talað um sem þriðja menningarheiminn. Hallveig Hafstað „Þegar að þú upplifir menningarheim sem er ekki mömmu þinnar og ekki pabba þíns, heldur einhver einstakur heimur. Algjörleg eitthvað annað, eitthvað nýtt og þinn.“ Lonlí blú boj Vinnuheitið á plötunni segir Logi í byrjun hafa verið Lonlí blú boj en svo hafi hann ráðfært sig við hönnuðinn Sigga Odds sem vann með honum að útliti plötunnar. Við ræddum þetta fram og til baka síðustu vikurnar fyrir útgáfuna og okkur fannst, Undir bláu tungli, kjarna stemmninguna en þetta small allt einhvern veginn saman þegar nafnið var loksins komið. Siggi Odds Aðspurður hvernig það sé að vera að gefa út plötu á þessum tímum, segir Logi það vera bæði skemmtilegt og skrítið. „Það er skemmtilegt að gefa út plötu á þessum tímum, en rosalega skrítið að spila ekkert, geta ekki haldið útgáfuteiti og allt því tengt. Ég vona samt innilega að það rætist úr þessu á næstu vikum.“ Það verður svo gaman að geta mætt á Prikið og spilað plötuna. Jafnvel halda útgáfutónleika einhversstaðar á næsta bláa tungli. Tónlist Tengdar fréttir Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. 25. ágúst 2020 13:00 Klökkur og með gæsahúð eftir fyrstu hlustun Söngvarinn Arnar Dór Hannesson gaf í dag út lagið Ég trúi því með hljómsveit sinni Draumar. Hann segist vera gömul sál og að ballöðurnar séu hans heimavöllur. 20. ágúst 2020 13:00 Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði. 19. ágúst 2020 15:44 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Platan, Undir bláu tungli, kom út á streymisveitum síðasta föstudag og er platan önnur breiðskífa tónlistarmannsins Loga Pedro. Fyrsta plata hans, Litlir svartir strákar, kom út árið 2018 og hlaut hún mikið lof gagnrýnenda. Undir bláu tungli var tekin upp bæði á Íslandi og í Síerra Leóne og segir Logi plötuna vera að mörgu leyti ólíka fyrri plötu sinni. Ytri aðstæður og innri aðstæður eru aðrar. Lífið breytist svo fljótt, allt er á einhverjum formúluhraða. Þessi plata er að mínu mati töluvert þéttari. Svona plata sem maður rennir oft í gegn. Umfjöllunarefni plötunnar segir Logi vera að miklu leyti um þetta milliheima mengi sem oft er talað um sem þriðja menningarheiminn. Hallveig Hafstað „Þegar að þú upplifir menningarheim sem er ekki mömmu þinnar og ekki pabba þíns, heldur einhver einstakur heimur. Algjörleg eitthvað annað, eitthvað nýtt og þinn.“ Lonlí blú boj Vinnuheitið á plötunni segir Logi í byrjun hafa verið Lonlí blú boj en svo hafi hann ráðfært sig við hönnuðinn Sigga Odds sem vann með honum að útliti plötunnar. Við ræddum þetta fram og til baka síðustu vikurnar fyrir útgáfuna og okkur fannst, Undir bláu tungli, kjarna stemmninguna en þetta small allt einhvern veginn saman þegar nafnið var loksins komið. Siggi Odds Aðspurður hvernig það sé að vera að gefa út plötu á þessum tímum, segir Logi það vera bæði skemmtilegt og skrítið. „Það er skemmtilegt að gefa út plötu á þessum tímum, en rosalega skrítið að spila ekkert, geta ekki haldið útgáfuteiti og allt því tengt. Ég vona samt innilega að það rætist úr þessu á næstu vikum.“ Það verður svo gaman að geta mætt á Prikið og spilað plötuna. Jafnvel halda útgáfutónleika einhversstaðar á næsta bláa tungli.
Tónlist Tengdar fréttir Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. 25. ágúst 2020 13:00 Klökkur og með gæsahúð eftir fyrstu hlustun Söngvarinn Arnar Dór Hannesson gaf í dag út lagið Ég trúi því með hljómsveit sinni Draumar. Hann segist vera gömul sál og að ballöðurnar séu hans heimavöllur. 20. ágúst 2020 13:00 Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði. 19. ágúst 2020 15:44 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. 25. ágúst 2020 13:00
Klökkur og með gæsahúð eftir fyrstu hlustun Söngvarinn Arnar Dór Hannesson gaf í dag út lagið Ég trúi því með hljómsveit sinni Draumar. Hann segist vera gömul sál og að ballöðurnar séu hans heimavöllur. 20. ágúst 2020 13:00
Hjálpa tónlistarfólki að móta ferilinn og læra meira um bransann Á dögunum opnaði Tónatal, fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi. Vefsíðan er full af gagnlegu og skemmtilegu efni tengt tónlist. Sem hluti af þessu hefur farið af stað hlaðvarpið Bransakjaftæði. 19. ágúst 2020 15:44