Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 20:00 Heimir Guðjónsson tók við Val í haust eftir tvö ár í Færeyjum. vísir/s2s Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Valur og KR mætast í Vesturbænum á morgun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn en var frestað til morgundagsins vegna umræddar sóttkví. „Það er mikill rígur á milli þessara liða. Það verður skemmtilegt að takast á við KR-ingana. Þeir eru með hörku gott lið,“ sagði Heimir. „Við töpuðum fyrir þeim á Valsvellinum hérna síðast þannig að við þurfum að gera betur á morgun.“ KR gat ekki æft frá miðvikudegi til föstudags í síðustu viku eftir ferðina til Skotlands en Heimir segir þó að það muni ekki hjálpa Valsmönum. „Það er enginn sem hjálpar okkur í þessum leika nema við sjálfir. KR-liðið er sterkt og þó að þeir hafi misst einhverja þrjá daga út þá held ég að það muni ekki hjálpa okkur neitt.“ „Auðvitað eru þetta ekki aðstæður sem maður vill endilega vera í en svona er staðan og maður þarf að gera það besta úr þessu. Vera jákvæður og eins og hefur komið fram, menn standi saman og svo er líka spurning hvenær þetta mót klárast. Maður veit það ekki. Það er alltaf verið að fresta einhverjum leikjum. Það er áskorun að takast á við þetta.“ Það er tilhlökkun í Heimi að spila inn í veturinn því þá styttist næsta undirbúningstímabil. „Ég held að það verði gaman. Það kemur til með að stytta undirbúningstímabilið fyrir næsta tímabil sem er jákvætt.“ „Ég held að allir séu að reyna sitt besta til þess að reyna láta þetta ganga. Þegar menn eru að takast á við aðstæður sem menn hafa ekki lent í áður þá verða einhver mistök á leiðinni en heilt yfir þá held ég að menn séu að gera sitt besta.“ Klippa: Sportpakkinn - Heimir Guðjónsson Pepsi Max-deild karla KR Valur Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Valur og KR mætast í Vesturbænum á morgun. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn en var frestað til morgundagsins vegna umræddar sóttkví. „Það er mikill rígur á milli þessara liða. Það verður skemmtilegt að takast á við KR-ingana. Þeir eru með hörku gott lið,“ sagði Heimir. „Við töpuðum fyrir þeim á Valsvellinum hérna síðast þannig að við þurfum að gera betur á morgun.“ KR gat ekki æft frá miðvikudegi til föstudags í síðustu viku eftir ferðina til Skotlands en Heimir segir þó að það muni ekki hjálpa Valsmönum. „Það er enginn sem hjálpar okkur í þessum leika nema við sjálfir. KR-liðið er sterkt og þó að þeir hafi misst einhverja þrjá daga út þá held ég að það muni ekki hjálpa okkur neitt.“ „Auðvitað eru þetta ekki aðstæður sem maður vill endilega vera í en svona er staðan og maður þarf að gera það besta úr þessu. Vera jákvæður og eins og hefur komið fram, menn standi saman og svo er líka spurning hvenær þetta mót klárast. Maður veit það ekki. Það er alltaf verið að fresta einhverjum leikjum. Það er áskorun að takast á við þetta.“ Það er tilhlökkun í Heimi að spila inn í veturinn því þá styttist næsta undirbúningstímabil. „Ég held að það verði gaman. Það kemur til með að stytta undirbúningstímabilið fyrir næsta tímabil sem er jákvætt.“ „Ég held að allir séu að reyna sitt besta til þess að reyna láta þetta ganga. Þegar menn eru að takast á við aðstæður sem menn hafa ekki lent í áður þá verða einhver mistök á leiðinni en heilt yfir þá held ég að menn séu að gera sitt besta.“ Klippa: Sportpakkinn - Heimir Guðjónsson
Pepsi Max-deild karla KR Valur Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira