Usain Bolt með kórónuveiruna eftir gleðskap sem Raheem Sterling mætti í Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 08:30 Usain Bolt vann átta Ólympíugull á sínum ferli. Hér bítur hann í eitt þeirra. Getty/Patrick Smith Fljótasti maður sögunnar slapp ekki undan kóróuveirunni. Áttfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt er smitaður af kórónuveirunni en Jamaíkamaðurinn hafði farið í sjálfskipaða sóttkví áður en hann fékk niðurstöðu úr prófinu. Usain Bolt er einn öflugast íþróttamaður sögunnar enda var hann fljótasti maður heims í langan tíma og á bæði heimsmetið í 100 og 200 metra hlaupi. Hinn 34 ára gamli Usain Bolt er hættur að keppa fyrir þremur árum en það lítur út fyrir að afmælisveisla hans á dögunum hafi verið ástæðan fyrir því að hann er smitaður. Coronavirus catches up with Usain Bolt, world's fastest man https://t.co/RBmi17v8In— Al Jazeera English (@AJEnglish) August 25, 2020 Bolt tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann ætlaði að halda sig heima á meðan hann biði eftir niðurstöðum úr prófinu sem síðan reyndist vera jákvætt. „Til öryggis þá ætla ég bara að taka því rólega,“ sagði Usain Bolt en hann var með engin einkenni. BBC segir frá því að Raheem Sterling, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, hafi verið gestur í þessu afmæli Usain Bolt. Næst á dagskrá hjá Raheem Sterling ætti einmitt að vera landsleikur á móti Íslandi í Laugardalnum. Leikurinn fer fram 5. september á Laugardalsvellinum. „Ég fór í prófið á laugardaginn útaf vinnunni minni. Ég er að reyna að vera ábyrgur og verð því heima ásamt vinum mínum,“ sagði Usain Bolt. Stay Safe my ppl pic.twitter.com/ebwJFF5Ka9— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) August 24, 2020 Frjálsar íþróttir Jamaíka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Fljótasti maður sögunnar slapp ekki undan kóróuveirunni. Áttfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt er smitaður af kórónuveirunni en Jamaíkamaðurinn hafði farið í sjálfskipaða sóttkví áður en hann fékk niðurstöðu úr prófinu. Usain Bolt er einn öflugast íþróttamaður sögunnar enda var hann fljótasti maður heims í langan tíma og á bæði heimsmetið í 100 og 200 metra hlaupi. Hinn 34 ára gamli Usain Bolt er hættur að keppa fyrir þremur árum en það lítur út fyrir að afmælisveisla hans á dögunum hafi verið ástæðan fyrir því að hann er smitaður. Coronavirus catches up with Usain Bolt, world's fastest man https://t.co/RBmi17v8In— Al Jazeera English (@AJEnglish) August 25, 2020 Bolt tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann ætlaði að halda sig heima á meðan hann biði eftir niðurstöðum úr prófinu sem síðan reyndist vera jákvætt. „Til öryggis þá ætla ég bara að taka því rólega,“ sagði Usain Bolt en hann var með engin einkenni. BBC segir frá því að Raheem Sterling, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, hafi verið gestur í þessu afmæli Usain Bolt. Næst á dagskrá hjá Raheem Sterling ætti einmitt að vera landsleikur á móti Íslandi í Laugardalnum. Leikurinn fer fram 5. september á Laugardalsvellinum. „Ég fór í prófið á laugardaginn útaf vinnunni minni. Ég er að reyna að vera ábyrgur og verð því heima ásamt vinum mínum,“ sagði Usain Bolt. Stay Safe my ppl pic.twitter.com/ebwJFF5Ka9— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) August 24, 2020
Frjálsar íþróttir Jamaíka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum