Kyngreina vantar til landsins til að kyngreina fugla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. apríl 2020 12:30 Menn frá Noregi hafi komið til Íslands í fjölda ár til að kyngreina fuglana í hænur og hana. Nú er alveg óljóst hvort það takist vegna kórónuveirunnar. Hildur Traustadóttir. Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því hvort það takist að fljúga fjórum tonnum af eggjum til landsins á tíma kórónuveirunnar frá Svíþjóð, sem er ungað út á hér á landi. Aðal áhyggjuefnið er þó það að engin kemst til landsins til að kyngreina ungana í hana og hænur en erlendir sérfræðingar hafa séð um það til fjölda ára. Eggja og kjúklingabændur á Íslandi standa fyrir skrýtinni stöðu núna vegna kórónuveirunnar vegna flutninga á eggjum í maí, sem er erfðaefni þeirra í rekstri kjúklingabúa. Hildur Traustadóttir, framkvæmdastjóri eggja og kjúklingabænda, sem er með starfsstöð sína á Hvanneyri í Borgarfirði þekkir málið manna best. „Við þurfum að flytja inn stofnanna til Íslands. Það er ekki stofnræktun á Íslandi og við höfum keypt þessa stofna frá Svíþjóð og Noregi og það stendur til að öllu óbreyttu að flytja inn stofn tvisvar í maí og síðar fyrir eggjabændur í júní, við gætum nú treint það fram í júlí e‘a ágúst kannski. Það þarf að vera mikil regla á þessu þannig því kjúklingakjötið er selt sem ferskvara,“ segir Hildur. Hildur Traustadóttir, sem framkvæmdastjóri eggja og kjúklingabænda með starfsaðstöðu á Hvanneyri í Borgarfirði.Úr einkasafniHildur segir að stóravandamálið sé kannski ekki flutningur á eggjunum til landsins, sem eru frjóegg, annað og stærra vandamál snýr að ungunum sem koma út úr þeim. „Já, það þarf að kyngreina þennan fugl og það er bara engi á Íslandi sem kann það að neinu marki. Við höfum fengið í mörg ár kyngreina frá Noregi, þeir koma bara reglulega og kyngreina fuglinn og sjá algjörlega um það, en núna er vandamálið að það er í fyrsta lagi ekkert flogið á milli Íslands og Noregs og í öðru lagi er ekkert auðvelt að fá þá frá Noregi því að þegar þeir koma til Noregs aftur þurfa þeir að fara í hálfs mánaðar sóttkví og það er líka verið að ræða um það á Íslandi að þeir, sem eru ferðamenn þurfi að fara í hálfs mánaðar sóttkví þegar þeir koma inn í landið hérna, þannig að þetta er eiginlega vonlaust,“ segir Hildur. Hún segir að á næstu dögum verði fundað með Matvælastofnun og landbúnaðarráðherra um stöðu málsins. Hún er bjartsýn á að það leysist. „Við sjáum til, við finnum einhverja lausn.“ Borgarbyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Sjá meira
Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því hvort það takist að fljúga fjórum tonnum af eggjum til landsins á tíma kórónuveirunnar frá Svíþjóð, sem er ungað út á hér á landi. Aðal áhyggjuefnið er þó það að engin kemst til landsins til að kyngreina ungana í hana og hænur en erlendir sérfræðingar hafa séð um það til fjölda ára. Eggja og kjúklingabændur á Íslandi standa fyrir skrýtinni stöðu núna vegna kórónuveirunnar vegna flutninga á eggjum í maí, sem er erfðaefni þeirra í rekstri kjúklingabúa. Hildur Traustadóttir, framkvæmdastjóri eggja og kjúklingabænda, sem er með starfsstöð sína á Hvanneyri í Borgarfirði þekkir málið manna best. „Við þurfum að flytja inn stofnanna til Íslands. Það er ekki stofnræktun á Íslandi og við höfum keypt þessa stofna frá Svíþjóð og Noregi og það stendur til að öllu óbreyttu að flytja inn stofn tvisvar í maí og síðar fyrir eggjabændur í júní, við gætum nú treint það fram í júlí e‘a ágúst kannski. Það þarf að vera mikil regla á þessu þannig því kjúklingakjötið er selt sem ferskvara,“ segir Hildur. Hildur Traustadóttir, sem framkvæmdastjóri eggja og kjúklingabænda með starfsaðstöðu á Hvanneyri í Borgarfirði.Úr einkasafniHildur segir að stóravandamálið sé kannski ekki flutningur á eggjunum til landsins, sem eru frjóegg, annað og stærra vandamál snýr að ungunum sem koma út úr þeim. „Já, það þarf að kyngreina þennan fugl og það er bara engi á Íslandi sem kann það að neinu marki. Við höfum fengið í mörg ár kyngreina frá Noregi, þeir koma bara reglulega og kyngreina fuglinn og sjá algjörlega um það, en núna er vandamálið að það er í fyrsta lagi ekkert flogið á milli Íslands og Noregs og í öðru lagi er ekkert auðvelt að fá þá frá Noregi því að þegar þeir koma til Noregs aftur þurfa þeir að fara í hálfs mánaðar sóttkví og það er líka verið að ræða um það á Íslandi að þeir, sem eru ferðamenn þurfi að fara í hálfs mánaðar sóttkví þegar þeir koma inn í landið hérna, þannig að þetta er eiginlega vonlaust,“ segir Hildur. Hún segir að á næstu dögum verði fundað með Matvælastofnun og landbúnaðarráðherra um stöðu málsins. Hún er bjartsýn á að það leysist. „Við sjáum til, við finnum einhverja lausn.“
Borgarbyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Sjá meira