Aldrei fleiri horft á nýtt YouTube-myndband fyrsta sólarhringinn Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2020 11:29 Suður-kóreska sveitin BTS. Getty Nýjasta lag K-poppsveitarinnar BTS hefur slegið met þegar kemur að fjölda áhorfa á YouTube fyrsta sólarhringinn eftir að það birt. Lag sveitarinnar, Dynamite, var birt á YouTube á föstudaginn og hefur YouTube nú staðfest að áhorfin fyrsta sólarhringinn hafi verið alls 101,1 milljónir. Sló sveitin þar með fyrra met suður-kóresku stúlknasveitarinnar Blackpink, en lagið How You Like That fékk fyrr í sumar 86,3 milljónir áhorfa fyrsta sólarhringinn. Dynamite er nær einnig þeim áfanga að verða fyrsta myndbandið sem nær yfir 100 milljónir áhorfa á einum sólarhring á YouTube. Dynamite er fyrsta smáskífa BTS sem er alfarið sungin á ensku, en sveitin vonast með laginu til að koma á framværi „jákvæðum bylgjum, orku, von, ást og hreinleika“. BBC segir frá því að lagið sé samið af David Stewart og Jessica Agombar sem nýverið sömdu What a Man Gotta Do, lag Jonas Brothers. Lagið Dynamite með BTS er nú á toppi iTunes-listanna í 104 löndum. Suður-Kórea Menning Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nýjasta lag K-poppsveitarinnar BTS hefur slegið met þegar kemur að fjölda áhorfa á YouTube fyrsta sólarhringinn eftir að það birt. Lag sveitarinnar, Dynamite, var birt á YouTube á föstudaginn og hefur YouTube nú staðfest að áhorfin fyrsta sólarhringinn hafi verið alls 101,1 milljónir. Sló sveitin þar með fyrra met suður-kóresku stúlknasveitarinnar Blackpink, en lagið How You Like That fékk fyrr í sumar 86,3 milljónir áhorfa fyrsta sólarhringinn. Dynamite er nær einnig þeim áfanga að verða fyrsta myndbandið sem nær yfir 100 milljónir áhorfa á einum sólarhring á YouTube. Dynamite er fyrsta smáskífa BTS sem er alfarið sungin á ensku, en sveitin vonast með laginu til að koma á framværi „jákvæðum bylgjum, orku, von, ást og hreinleika“. BBC segir frá því að lagið sé samið af David Stewart og Jessica Agombar sem nýverið sömdu What a Man Gotta Do, lag Jonas Brothers. Lagið Dynamite með BTS er nú á toppi iTunes-listanna í 104 löndum.
Suður-Kórea Menning Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira