„Gömul lyf“ hafa reynst vel í meðferðinni við Covid-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 23. ágúst 2020 14:07 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans. Vísir/Vilhelm Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. Meðan beðið er eftir bóluefni við Covid-19 hafa læknar um allan heim þurft að reiða sig á önnur lyf til að takast á við sýkinguna. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir íslenska lækna verið í sömu stöðu og komist að því að lyf sem þeir þekktu til hafi reynst vel. „Við uppgötvuðum notkunarmöguleika á „gömlum lyfjum“ sem hafa gagnast vel við þessum sjúkdómi og í þessum faraldri og útskýrir meðal annars af hverju árangaurinn okkar við að meðhöndla fárveikt fólk hefur verið jafn góður, sérstaklega hérna á Íslandi þar sem lækningateymi og hjúkrunarfólk hafa sýnt ótrúlegan árangur sem eftir hefur verið tekið,“ segir Björn. „Það grundvallast á þekkingu okkar á gömlum lyfjum, hvernig gott er að beita þeim við aðstæður eins og þær sem komu upp í sjúkdómsferlinu núna,“ segir hann. Þá séu vísbendingar um að meðferðir við berklum kunni að gefa góða raun. „Það eru líka athyglisverðar niðurstöður þar sem menn eru að nota bólusetningar gegn berklabakteríunni til að styrkja ónæmiskerfið og það er margt sem bendir til þess að það geti gefið vörn gegn Covid-sjúkdómnum vegna þess að það sem berklabóluefni gerir er að það sparkar í ónæmiskerfið á þann stað sem að skiptir mestu máli fyrir varnir okkar gegn þessum vírus,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37 Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55 Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Sjá meira
Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. Meðan beðið er eftir bóluefni við Covid-19 hafa læknar um allan heim þurft að reiða sig á önnur lyf til að takast á við sýkinguna. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir íslenska lækna verið í sömu stöðu og komist að því að lyf sem þeir þekktu til hafi reynst vel. „Við uppgötvuðum notkunarmöguleika á „gömlum lyfjum“ sem hafa gagnast vel við þessum sjúkdómi og í þessum faraldri og útskýrir meðal annars af hverju árangaurinn okkar við að meðhöndla fárveikt fólk hefur verið jafn góður, sérstaklega hérna á Íslandi þar sem lækningateymi og hjúkrunarfólk hafa sýnt ótrúlegan árangur sem eftir hefur verið tekið,“ segir Björn. „Það grundvallast á þekkingu okkar á gömlum lyfjum, hvernig gott er að beita þeim við aðstæður eins og þær sem komu upp í sjúkdómsferlinu núna,“ segir hann. Þá séu vísbendingar um að meðferðir við berklum kunni að gefa góða raun. „Það eru líka athyglisverðar niðurstöður þar sem menn eru að nota bólusetningar gegn berklabakteríunni til að styrkja ónæmiskerfið og það er margt sem bendir til þess að það geti gefið vörn gegn Covid-sjúkdómnum vegna þess að það sem berklabóluefni gerir er að það sparkar í ónæmiskerfið á þann stað sem að skiptir mestu máli fyrir varnir okkar gegn þessum vírus,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37 Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55 Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Sjá meira
Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37
Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55
Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39