Telur líklegt að „gott bóluefni“ verði klárt í kringum áramót Andri Eysteinsson skrifar 21. ágúst 2020 20:30 Kári Stefánsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Stöð 2 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segist telja það líklegt að búið verði að setja saman „gott bóluefni“ undir lok árs 2020 eða í byrjun 2021. „Mér finnst ekki ólíklegt að með slíku bóluefni verði hægt að kveða þennan faraldur í kútinn fyrir lok næsta árs,“ sagði Kári í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það er með ólíkindum hversu fljótt þessi bóluefni hafa verið sett saman. Þessi veira hefur ekki verið nema í rétta átta mánuði í mannheimum og við erum nú þegar komin með bóluefni sem verið er að reyna á mönnum,“ sagði Kári og sagði hraða þróunarinnar með ólíkindum. Svona lagað hafi áður tekið um fimm til sjö ár. Kári segir ljóst að lyfjaiðnaðurinn hafi snúið bökum saman og vinni nú af miklum krafti að því að búa til bæði lyf og bóluefni gegn kórónuveirunni. Lyfjaiðnaðurinn og stóru lyfjafyrirtækin hafi slæmt orðspor en séu búin að heita því að dreifa bóluefni um heiminn án þess að hafa af því arð. Þá sagði Kári að enn væri unnið að því að raðgreina hópsmitið sem greindist á Hótel Rangá og varð þess valdandi að Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur þarf að sæta sóttkví. „Einhvern tímann í eftirmiðdaginn heyrði ég stjórnarandstæðing halda því fram að fyrst að Bjarni Benediktsson sé kominn í sóttkví, þá séu líkur á því að ríkisfjármálin komist í lag,“ sagði Kári. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segist telja það líklegt að búið verði að setja saman „gott bóluefni“ undir lok árs 2020 eða í byrjun 2021. „Mér finnst ekki ólíklegt að með slíku bóluefni verði hægt að kveða þennan faraldur í kútinn fyrir lok næsta árs,“ sagði Kári í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það er með ólíkindum hversu fljótt þessi bóluefni hafa verið sett saman. Þessi veira hefur ekki verið nema í rétta átta mánuði í mannheimum og við erum nú þegar komin með bóluefni sem verið er að reyna á mönnum,“ sagði Kári og sagði hraða þróunarinnar með ólíkindum. Svona lagað hafi áður tekið um fimm til sjö ár. Kári segir ljóst að lyfjaiðnaðurinn hafi snúið bökum saman og vinni nú af miklum krafti að því að búa til bæði lyf og bóluefni gegn kórónuveirunni. Lyfjaiðnaðurinn og stóru lyfjafyrirtækin hafi slæmt orðspor en séu búin að heita því að dreifa bóluefni um heiminn án þess að hafa af því arð. Þá sagði Kári að enn væri unnið að því að raðgreina hópsmitið sem greindist á Hótel Rangá og varð þess valdandi að Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur þarf að sæta sóttkví. „Einhvern tímann í eftirmiðdaginn heyrði ég stjórnarandstæðing halda því fram að fyrst að Bjarni Benediktsson sé kominn í sóttkví, þá séu líkur á því að ríkisfjármálin komist í lag,“ sagði Kári.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira