Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA? Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 20:45 Fígúrur úr kvikmyndinni Space Jam vísir/getty NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. Aðdáendur NBA voru fljótir að átta sig á því að deildinni var frestað nákvæmlega 23 árum eftir að kvikmyndin ,,Space Jam“ kom út á VHS og DVD, þann 11. mars 1997.https://t.co/EQFuKowrSr — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 Atburðir í myndinni eru um margt líkir atburðum þessarar viku.Space Jam called it pic.twitter.com/SOIPB1hvh2 — Complex Sports (@ComplexSports) March 12, 2020 ,,Eftir samtal við eigendur liða í deildinni, hef ég ákveðið að það verði ekki spilaður meiri körfubolti á þessu tímabili þar til við getum tryggt heilbrigði og öryggi leikmanna okkar,“ segir persóna framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar á einum tímapunkti í myndinni. Í myndinni stela geimverur hæfileikum bestu leikmanna NBA á þessum tíma. Leikmennirnir halda að þeir hafi fengið einhverskonar veiru þar til Michael Jordan færir þeim hæfileika sína aftur með því að vinna geimverurnar í körfuboltaleik. Ólíkt því sem gerðist í Space Jam, er enginn Michael Jordan sem getur bjargað leikmönnum frá Kórónuveirunni í dag.Mark Cuban said this like a movie. It was literally a scene in Space Jam. pic.twitter.com/vNrUvDqrWO — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Sjá meira
NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. Aðdáendur NBA voru fljótir að átta sig á því að deildinni var frestað nákvæmlega 23 árum eftir að kvikmyndin ,,Space Jam“ kom út á VHS og DVD, þann 11. mars 1997.https://t.co/EQFuKowrSr — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 Atburðir í myndinni eru um margt líkir atburðum þessarar viku.Space Jam called it pic.twitter.com/SOIPB1hvh2 — Complex Sports (@ComplexSports) March 12, 2020 ,,Eftir samtal við eigendur liða í deildinni, hef ég ákveðið að það verði ekki spilaður meiri körfubolti á þessu tímabili þar til við getum tryggt heilbrigði og öryggi leikmanna okkar,“ segir persóna framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar á einum tímapunkti í myndinni. Í myndinni stela geimverur hæfileikum bestu leikmanna NBA á þessum tíma. Leikmennirnir halda að þeir hafi fengið einhverskonar veiru þar til Michael Jordan færir þeim hæfileika sína aftur með því að vinna geimverurnar í körfuboltaleik. Ólíkt því sem gerðist í Space Jam, er enginn Michael Jordan sem getur bjargað leikmönnum frá Kórónuveirunni í dag.Mark Cuban said this like a movie. It was literally a scene in Space Jam. pic.twitter.com/vNrUvDqrWO — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020
NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Sjá meira