Segir kolröng skilaboð að skerða laun fólks í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. mars 2020 19:33 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir stjórnvöld ekki koma að því að greiða laun fólks í sóttkví vegna kórónuveirunnar. vísir/vilhelm Fulltrúar stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og ASÍ mun á morgun kynna samkomulag um hvernig launagreiðslum fólks sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar verði háttað. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ríkið muni ekki koma að því að greiða laun fólks. Framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins sagði í morgun að atvinnurekendur ættu ekki að bera kostnaðinn, heldur ætti ríkið að greiða bæturnar. Katrín fundaði með fulltrúum SA og ASÍ síðdegis í dag og er nú unnið að yfirlýsingu um það hvernig launagreiðslum fólks í sóttkví verði háttað. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Katrín segir það ekki eiga að bitna á efnahagi fólks að það fylgi tilmælum í þágu almannahagsmuna. Launagreiðslur fólks sem starfar á almennum markaði hafa verið nokkuð á reiki hafi það þurft að fara í sóttkví. Forsætisráðherra segir alla aðila sammála um að sóttkví sé nauðsynleg aðgerð til að hefta útbreiðslu veirunnar og til að tryggja að álag á innviði og heilbrigðiskerfið verði ekki of mikið. „Um þetta eru allir aðilar sammála þannig að það sem mun gerast næst í þessu máli er að við erum að vinna saman að sameiginlegri yfirlýsingu til þess að koma með ásættanlega lausn til næstu vikna,“ segir Katrín. Þá segir hún að eðli málsins samkvæmt sé ekki vitað hver þróunin verði og tryggja þurfi að fólk sem ráðlagt er að fara í sóttkví geri það. „Eðli málsins samkvæmt þá eru það kolröng skilaboð að skerða laun fólks þegar það fer í sóttkví, við getum ekki látið það bitna á efnahag fólks að það sé að fylgja fyrirmælum í Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. 3. mars 2020 08:33 Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. 1. mars 2020 18:34 Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. 2. mars 2020 20:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Sjá meira
Fulltrúar stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og ASÍ mun á morgun kynna samkomulag um hvernig launagreiðslum fólks sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar verði háttað. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ríkið muni ekki koma að því að greiða laun fólks. Framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins sagði í morgun að atvinnurekendur ættu ekki að bera kostnaðinn, heldur ætti ríkið að greiða bæturnar. Katrín fundaði með fulltrúum SA og ASÍ síðdegis í dag og er nú unnið að yfirlýsingu um það hvernig launagreiðslum fólks í sóttkví verði háttað. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Katrín segir það ekki eiga að bitna á efnahagi fólks að það fylgi tilmælum í þágu almannahagsmuna. Launagreiðslur fólks sem starfar á almennum markaði hafa verið nokkuð á reiki hafi það þurft að fara í sóttkví. Forsætisráðherra segir alla aðila sammála um að sóttkví sé nauðsynleg aðgerð til að hefta útbreiðslu veirunnar og til að tryggja að álag á innviði og heilbrigðiskerfið verði ekki of mikið. „Um þetta eru allir aðilar sammála þannig að það sem mun gerast næst í þessu máli er að við erum að vinna saman að sameiginlegri yfirlýsingu til þess að koma með ásættanlega lausn til næstu vikna,“ segir Katrín. Þá segir hún að eðli málsins samkvæmt sé ekki vitað hver þróunin verði og tryggja þurfi að fólk sem ráðlagt er að fara í sóttkví geri það. „Eðli málsins samkvæmt þá eru það kolröng skilaboð að skerða laun fólks þegar það fer í sóttkví, við getum ekki látið það bitna á efnahag fólks að það sé að fylgja fyrirmælum í
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. 3. mars 2020 08:33 Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. 1. mars 2020 18:34 Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. 2. mars 2020 20:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Sjá meira
Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. 3. mars 2020 08:33
Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. 1. mars 2020 18:34
Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. 2. mars 2020 20:00