Segir kolröng skilaboð að skerða laun fólks í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. mars 2020 19:33 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir stjórnvöld ekki koma að því að greiða laun fólks í sóttkví vegna kórónuveirunnar. vísir/vilhelm Fulltrúar stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og ASÍ mun á morgun kynna samkomulag um hvernig launagreiðslum fólks sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar verði háttað. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ríkið muni ekki koma að því að greiða laun fólks. Framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins sagði í morgun að atvinnurekendur ættu ekki að bera kostnaðinn, heldur ætti ríkið að greiða bæturnar. Katrín fundaði með fulltrúum SA og ASÍ síðdegis í dag og er nú unnið að yfirlýsingu um það hvernig launagreiðslum fólks í sóttkví verði háttað. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Katrín segir það ekki eiga að bitna á efnahagi fólks að það fylgi tilmælum í þágu almannahagsmuna. Launagreiðslur fólks sem starfar á almennum markaði hafa verið nokkuð á reiki hafi það þurft að fara í sóttkví. Forsætisráðherra segir alla aðila sammála um að sóttkví sé nauðsynleg aðgerð til að hefta útbreiðslu veirunnar og til að tryggja að álag á innviði og heilbrigðiskerfið verði ekki of mikið. „Um þetta eru allir aðilar sammála þannig að það sem mun gerast næst í þessu máli er að við erum að vinna saman að sameiginlegri yfirlýsingu til þess að koma með ásættanlega lausn til næstu vikna,“ segir Katrín. Þá segir hún að eðli málsins samkvæmt sé ekki vitað hver þróunin verði og tryggja þurfi að fólk sem ráðlagt er að fara í sóttkví geri það. „Eðli málsins samkvæmt þá eru það kolröng skilaboð að skerða laun fólks þegar það fer í sóttkví, við getum ekki látið það bitna á efnahag fólks að það sé að fylgja fyrirmælum í Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. 3. mars 2020 08:33 Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. 1. mars 2020 18:34 Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. 2. mars 2020 20:00 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Fulltrúar stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og ASÍ mun á morgun kynna samkomulag um hvernig launagreiðslum fólks sem er í sóttkví vegna kórónuveirunnar verði háttað. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að ríkið muni ekki koma að því að greiða laun fólks. Framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins sagði í morgun að atvinnurekendur ættu ekki að bera kostnaðinn, heldur ætti ríkið að greiða bæturnar. Katrín fundaði með fulltrúum SA og ASÍ síðdegis í dag og er nú unnið að yfirlýsingu um það hvernig launagreiðslum fólks í sóttkví verði háttað. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Katrín segir það ekki eiga að bitna á efnahagi fólks að það fylgi tilmælum í þágu almannahagsmuna. Launagreiðslur fólks sem starfar á almennum markaði hafa verið nokkuð á reiki hafi það þurft að fara í sóttkví. Forsætisráðherra segir alla aðila sammála um að sóttkví sé nauðsynleg aðgerð til að hefta útbreiðslu veirunnar og til að tryggja að álag á innviði og heilbrigðiskerfið verði ekki of mikið. „Um þetta eru allir aðilar sammála þannig að það sem mun gerast næst í þessu máli er að við erum að vinna saman að sameiginlegri yfirlýsingu til þess að koma með ásættanlega lausn til næstu vikna,“ segir Katrín. Þá segir hún að eðli málsins samkvæmt sé ekki vitað hver þróunin verði og tryggja þurfi að fólk sem ráðlagt er að fara í sóttkví geri það. „Eðli málsins samkvæmt þá eru það kolröng skilaboð að skerða laun fólks þegar það fer í sóttkví, við getum ekki látið það bitna á efnahag fólks að það sé að fylgja fyrirmælum í
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. 3. mars 2020 08:33 Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. 1. mars 2020 18:34 Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. 2. mars 2020 20:00 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Níundi smitaði Íslendingurinn kom frá Austurríki á sunnudag Hann hafði dvalið þar ásamt fjölskyldu sinni. 3. mars 2020 08:33
Faðir langveiks barns kallar eftir umburðarlyndi fyrir óttaslegna Faðir barns með undirliggjandi sjúkdóm kallar eftir auknu umburðarlyndi í garð þeirra sem eru uggandi vegna veirunnar. 1. mars 2020 18:34
Töluvert berst af fyrirspurnum um afbókanir Mikil óvissa ríkir í ferðaþjónustunni vegna kórónuveirunnar þar sem farið er að bera á afbókunum. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist hafa áhyggjur af stöðunni. 2. mars 2020 20:00
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent