Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. mars 2020 19:15 Um 50 manns koma að sýningunni á einn eða annan hátt í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Það gengur á ýmsu á sviðinu hjá Leikfélagi Selfoss þessa dagana þar sem trúlofun, brúðkaup, tvær jarðarfarir, endalaus partý og sukk og svínarí kemur meðal annars við sögu. Litla leikhúsið við Sigtún á Selfossi hefur iðað að lífi síðustu vikurnar því þar standa yfir æfingar frá morgni til kvölds á verkinu „Þar sem Djöflaeyjan rís“ eftir Einar Kárason. Um fimmtíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt, þar af 24 leikarar. Verkið verður frumsýnt föstudagskvöldið 6. mars. „Það er trúlofun, brúðkaup, tvær jarðarfarir, endalaus partý og timburmenn, svall og svínarí, ofbeldi, ástarleikir og allt þarna á milli í verkinu, mikið fjör“, segir Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri og bætir við að það sé alveg magnað að ekki stærra leikfélag en á Selfossi, sem byggir allt sitt á áhugafólki í sjálfboðavinnu skuli setja svona stórt og mikið verk á svið. „Já, þetta er alveg magnað leikfélag, ekki bara leikararnir og söngvararnir, heldur bara öll umgjörðin, allt fólkið sem kemur að þessu“, segir Rúnar. Djöflaeyjan verður frumsýnd föstudagskvöldið 6. mars. Uppselt er á frumsýninguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Leikfélag Selfoss er eitt af öflugu áhuga leikfélögum landsins og er alltaf að toppa sig með stærri og stærri verkum enda að gera mjög góða hluti. „Já, við erum sammála því, leikfélagið byggir náttúrulega á gömlum merg, er orðið 60 ára gamalt og við erum með þetta frábæra hús og góðan mannauð og við höfum trygga áhorfendur, þannig að fólk gerir bara ráð fyrir að við séum að gera góða hluti“, segja þær Guðný Lára Gunnarsdóttir, formaður félagsins og Guðfinna Gunnarsdóttir, sem taka þátt í uppfærslu leikritsins. Allir, sem taka þátt í sýningunni eru áhugaleikarar og leggja sitt framlag til félagsins í sjálfboðavinnu.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Leikhús Menning Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Sjá meira
Það gengur á ýmsu á sviðinu hjá Leikfélagi Selfoss þessa dagana þar sem trúlofun, brúðkaup, tvær jarðarfarir, endalaus partý og sukk og svínarí kemur meðal annars við sögu. Litla leikhúsið við Sigtún á Selfossi hefur iðað að lífi síðustu vikurnar því þar standa yfir æfingar frá morgni til kvölds á verkinu „Þar sem Djöflaeyjan rís“ eftir Einar Kárason. Um fimmtíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt, þar af 24 leikarar. Verkið verður frumsýnt föstudagskvöldið 6. mars. „Það er trúlofun, brúðkaup, tvær jarðarfarir, endalaus partý og timburmenn, svall og svínarí, ofbeldi, ástarleikir og allt þarna á milli í verkinu, mikið fjör“, segir Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri og bætir við að það sé alveg magnað að ekki stærra leikfélag en á Selfossi, sem byggir allt sitt á áhugafólki í sjálfboðavinnu skuli setja svona stórt og mikið verk á svið. „Já, þetta er alveg magnað leikfélag, ekki bara leikararnir og söngvararnir, heldur bara öll umgjörðin, allt fólkið sem kemur að þessu“, segir Rúnar. Djöflaeyjan verður frumsýnd föstudagskvöldið 6. mars. Uppselt er á frumsýninguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Leikfélag Selfoss er eitt af öflugu áhuga leikfélögum landsins og er alltaf að toppa sig með stærri og stærri verkum enda að gera mjög góða hluti. „Já, við erum sammála því, leikfélagið byggir náttúrulega á gömlum merg, er orðið 60 ára gamalt og við erum með þetta frábæra hús og góðan mannauð og við höfum trygga áhorfendur, þannig að fólk gerir bara ráð fyrir að við séum að gera góða hluti“, segja þær Guðný Lára Gunnarsdóttir, formaður félagsins og Guðfinna Gunnarsdóttir, sem taka þátt í uppfærslu leikritsins. Allir, sem taka þátt í sýningunni eru áhugaleikarar og leggja sitt framlag til félagsins í sjálfboðavinnu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Leikhús Menning Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Sjá meira