Númeraplatan KOV-19 vekur athygli Jakob Bjarnar skrifar 5. mars 2020 16:14 Dhyanjith Padmanabhan, eigandi bílsins, segir engan hafa haft orð á því að bílnúmerið geti talist óheppilegt. Ekki er örgrannt um að þjóðin sé komin með kórónuveiruna á sinnið. Og er farin að sjá Covid-19 sjúkdóminn í hverju horni. Þannig rak einn vegfaranda í rogastans þegar hann sá bílnúmeraplötu þar sem á stendur: KOV-19. Guðmundur Franklín athafnamaður deilir mynd sem tekin var af skut bílsins og telur þetta heldur óheppilega bílnúmeraplötu. Eigandi bílsins, Dhyanjith Padmanabhan framleiðslustjóri og þjónn á Austur-Indíafjelaginu hló þegar Vísir hafði samband við hann til að grennslast fyrir um málið. Dhyanjith segir þetta einskæra tilviljun, hann hafi keypt bílinn notaðan og þessi plata hafi einfaldlega verið á bílnum. Dhyanjith segir engan hafa haft orð á því við sig að þetta bílnúmer megi heita óheppilegt í ljósi þess faraldurs sem nú gengur yfir heimsbyggðina. Honum þykir þetta skondið. Dhyanjith hefur verið búsettur á Íslandi núna í sjö ár, kemur frá Indlandi, og segir þetta orðið gott núna. Þau séu ánægð. En það hafi tekið tíma sinn að venjast Íslandi. Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira
Ekki er örgrannt um að þjóðin sé komin með kórónuveiruna á sinnið. Og er farin að sjá Covid-19 sjúkdóminn í hverju horni. Þannig rak einn vegfaranda í rogastans þegar hann sá bílnúmeraplötu þar sem á stendur: KOV-19. Guðmundur Franklín athafnamaður deilir mynd sem tekin var af skut bílsins og telur þetta heldur óheppilega bílnúmeraplötu. Eigandi bílsins, Dhyanjith Padmanabhan framleiðslustjóri og þjónn á Austur-Indíafjelaginu hló þegar Vísir hafði samband við hann til að grennslast fyrir um málið. Dhyanjith segir þetta einskæra tilviljun, hann hafi keypt bílinn notaðan og þessi plata hafi einfaldlega verið á bílnum. Dhyanjith segir engan hafa haft orð á því við sig að þetta bílnúmer megi heita óheppilegt í ljósi þess faraldurs sem nú gengur yfir heimsbyggðina. Honum þykir þetta skondið. Dhyanjith hefur verið búsettur á Íslandi núna í sjö ár, kemur frá Indlandi, og segir þetta orðið gott núna. Þau séu ánægð. En það hafi tekið tíma sinn að venjast Íslandi.
Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Sjá meira