Samkomubann yrði þungt fjárhagslegt högg fyrir félögin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2020 13:30 Úrslitakeppni er gullgæs fyrir félögin í landinu. vísir/daníel Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir að það félagið yrði af miklum tekjum ef samkomubann vegna kórónuveirunnar yrði sett á. „Þetta myndi hafa gríðarlega mikil áhrif. Ég vill ekki hugsa svo langt. Við höfum miklar áhyggjur hvort af þessu verði,“ sagði Ingvi í samtali við Vísi, aðspurður um mögulegt samkomubann. Félögin í Domino's deildunum í körfubolta treysta á tekjur af úrslitakeppninni og því myndi samkomubann hafa veruleg áhrif á fjárhag félaganna. „Öll félögin bíða eftir úrslitakeppninni. Þar mæta fleiri á leiki og þetta eru miklar tekjur sem félögin sækja í úrslitakeppninni,“ sagði Ingvi. Hann spyr sig hver réttur félaganna sé ef samkomubann verður sett á. „Þá veltir maður fyrir sér hver staða félaganna er? Hver ætlar að bæta það upp?“ sagði Ingvi. Að hans sögn hefur KKÍ ekki rætt við félögin hvað gera skuli ef samkomubann verður sett á. „Þetta er ekki komið svo langt. Við fylgjumst bara vel með öllu sem kemur frá sóttvarna- og landlækni,“ sagði Ingvi. Hann segir að Keflavík ítreki það við sína iðkendur að passa upp á hreinlætið. „Við leggjum áherslu á handþvott fyrir og eftir æfingar. Allir reyna að gera sitt besta í þessum efnum,“ sagði Ingvi. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. 9. mars 2020 11:30 Fjölmennu Nettómóti frestað vegna neyðarstigs Mótsnefnd Nettómótsins í körfubolta, þar sem yfir 1.300 börn og unglingar voru skráð til keppni, ákvað nú síðdegis að fresta mótinu um ótilgreindan tíma vegna kórónuveirunnar. 6. mars 2020 19:42 Spritt eitt og sér dugar ekki til að verjast kórónuveirunni ef hendurnar eru óhreinar Eitt það mikilvægasta sem fólk getur gert til að koma í veg fyrir að smitast af kórónuveirunni er að þvo hendur. Sápa og vatn geta verið alveg nóg og ekki alltaf nauðsynlegt að nota spritt. 8. mars 2020 22:15 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir að það félagið yrði af miklum tekjum ef samkomubann vegna kórónuveirunnar yrði sett á. „Þetta myndi hafa gríðarlega mikil áhrif. Ég vill ekki hugsa svo langt. Við höfum miklar áhyggjur hvort af þessu verði,“ sagði Ingvi í samtali við Vísi, aðspurður um mögulegt samkomubann. Félögin í Domino's deildunum í körfubolta treysta á tekjur af úrslitakeppninni og því myndi samkomubann hafa veruleg áhrif á fjárhag félaganna. „Öll félögin bíða eftir úrslitakeppninni. Þar mæta fleiri á leiki og þetta eru miklar tekjur sem félögin sækja í úrslitakeppninni,“ sagði Ingvi. Hann spyr sig hver réttur félaganna sé ef samkomubann verður sett á. „Þá veltir maður fyrir sér hver staða félaganna er? Hver ætlar að bæta það upp?“ sagði Ingvi. Að hans sögn hefur KKÍ ekki rætt við félögin hvað gera skuli ef samkomubann verður sett á. „Þetta er ekki komið svo langt. Við fylgjumst bara vel með öllu sem kemur frá sóttvarna- og landlækni,“ sagði Ingvi. Hann segir að Keflavík ítreki það við sína iðkendur að passa upp á hreinlætið. „Við leggjum áherslu á handþvott fyrir og eftir æfingar. Allir reyna að gera sitt besta í þessum efnum,“ sagði Ingvi.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. 9. mars 2020 11:30 Fjölmennu Nettómóti frestað vegna neyðarstigs Mótsnefnd Nettómótsins í körfubolta, þar sem yfir 1.300 börn og unglingar voru skráð til keppni, ákvað nú síðdegis að fresta mótinu um ótilgreindan tíma vegna kórónuveirunnar. 6. mars 2020 19:42 Spritt eitt og sér dugar ekki til að verjast kórónuveirunni ef hendurnar eru óhreinar Eitt það mikilvægasta sem fólk getur gert til að koma í veg fyrir að smitast af kórónuveirunni er að þvo hendur. Sápa og vatn geta verið alveg nóg og ekki alltaf nauðsynlegt að nota spritt. 8. mars 2020 22:15 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. 9. mars 2020 11:30
Fjölmennu Nettómóti frestað vegna neyðarstigs Mótsnefnd Nettómótsins í körfubolta, þar sem yfir 1.300 börn og unglingar voru skráð til keppni, ákvað nú síðdegis að fresta mótinu um ótilgreindan tíma vegna kórónuveirunnar. 6. mars 2020 19:42
Spritt eitt og sér dugar ekki til að verjast kórónuveirunni ef hendurnar eru óhreinar Eitt það mikilvægasta sem fólk getur gert til að koma í veg fyrir að smitast af kórónuveirunni er að þvo hendur. Sápa og vatn geta verið alveg nóg og ekki alltaf nauðsynlegt að nota spritt. 8. mars 2020 22:15