Kjartan: Liðin eru undir miklu álagi Andri Már Eggertsson skrifar 19. ágúst 2020 20:35 Kjartan Stefánsson á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/bára Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við ÍBV á Würth-vellinum í Árbæ í kvöld. Það er stutt á milli en liðin léku síðast á sunnudag. Eftir leik kvöldsins eru liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar. Fylkir er sæti ofar með 16 stig eftir níu umferðir. Eyjakonur koma þar á eftir með 13 stig. ÍBV byrjaði leikinn af talsverðum krafti og áttu þær alveg fyrstu 20 mínútur leiksins, þær fengu talsvert af færrum þar sem þær settu Fylki undir mikla pressu sem átti erfitt með að koma sér inn í leikinn. Þetta skilaði marki frá Olgu Sevcova og leiddi ÍBV 0-1 í hálfleik. Fylkir jafnaði leikinn í seinni hálfleik þegar Hulda Hrund Arnarsdóttir átti góða sendingu fyrir markið þar þrumaði Þórdís Elva Ágústsdóttir boltanum í markið og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli, „Við áttum seinni hálfleikinn en fyrri hálfleikurinn var mjög lélegur hjá okkur, miðað við hvernig seinni hálfleikurinn spilaðist hefðum við alveg átt að vinna þetta í kvöld,” sagði Kjartan. Fylkir áttu í miklum vandræðum með ÍBV liðið í fyrri hálfleik og mátti sjá á liðinu í seinni hálfleik að liðið breytti til í hálfleik. „Það er mikið álag sem sást á báðum liðum í kvöld, bæði liðin voru þreytt í okkar hóp er hnjask og stífleiki en bæði lið voru mjög þreytt og er forvitnilegt að vita hlaupatölur hjá liðunum í seinni hálfleik,” sagði Kjartan. „ í fyrri hálfleik voru það tengingar milli manna og fleiri til vandræði sem við þurftum að fara yfir í hálfleik. Við breyttum um taktík í hálfleik en fyrst og fremst er þetta bara í hausnum á stelpunum þær verða að vilja þetta meira og þora að vera meira með boltann,” Kjartan fannst alltof mikill æsingur í sínu liði á síðasta þriðjung og hefðu þær átt að leggja boltann oftar fyrir sig og skjóta en hann tekur ekkert af ÍBV vörninni sem var mjög þétt í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Sjá meira
Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við ÍBV á Würth-vellinum í Árbæ í kvöld. Það er stutt á milli en liðin léku síðast á sunnudag. Eftir leik kvöldsins eru liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar. Fylkir er sæti ofar með 16 stig eftir níu umferðir. Eyjakonur koma þar á eftir með 13 stig. ÍBV byrjaði leikinn af talsverðum krafti og áttu þær alveg fyrstu 20 mínútur leiksins, þær fengu talsvert af færrum þar sem þær settu Fylki undir mikla pressu sem átti erfitt með að koma sér inn í leikinn. Þetta skilaði marki frá Olgu Sevcova og leiddi ÍBV 0-1 í hálfleik. Fylkir jafnaði leikinn í seinni hálfleik þegar Hulda Hrund Arnarsdóttir átti góða sendingu fyrir markið þar þrumaði Þórdís Elva Ágústsdóttir boltanum í markið og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli, „Við áttum seinni hálfleikinn en fyrri hálfleikurinn var mjög lélegur hjá okkur, miðað við hvernig seinni hálfleikurinn spilaðist hefðum við alveg átt að vinna þetta í kvöld,” sagði Kjartan. Fylkir áttu í miklum vandræðum með ÍBV liðið í fyrri hálfleik og mátti sjá á liðinu í seinni hálfleik að liðið breytti til í hálfleik. „Það er mikið álag sem sást á báðum liðum í kvöld, bæði liðin voru þreytt í okkar hóp er hnjask og stífleiki en bæði lið voru mjög þreytt og er forvitnilegt að vita hlaupatölur hjá liðunum í seinni hálfleik,” sagði Kjartan. „ í fyrri hálfleik voru það tengingar milli manna og fleiri til vandræði sem við þurftum að fara yfir í hálfleik. Við breyttum um taktík í hálfleik en fyrst og fremst er þetta bara í hausnum á stelpunum þær verða að vilja þetta meira og þora að vera meira með boltann,” Kjartan fannst alltof mikill æsingur í sínu liði á síðasta þriðjung og hefðu þær átt að leggja boltann oftar fyrir sig og skjóta en hann tekur ekkert af ÍBV vörninni sem var mjög þétt í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50