Viðar Örn laus allra mála í Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2020 20:00 Viðar Örn í leik með íslenska landsliðinu vísir/getty Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson verður ekki áfram í herbúðum tyrkneska félagsins Yeni Malatyaspor. Þetta staðfesti Ólafur Garðarson, umboðsmaður Viðars, í samtali við íþróttadeild Mbl.is. Viðar Örn var upprunalega lánaður til Yeni í janúar á þessu ári frá Rostov í Rússlandi. Lánið átti að vera til tveggja ára sem og tyrkneska félagið var með forkaupsrétt á leikmanninum. Gengi liðsins eftir að hinn 30 ára gamli landsliðsframherji samdi við það var þó ekki upp á marga og fiska og fór það svo að félagið féll um deild og leikur í tyrknesku B-deildinni á næsta ári. Liðið er því í fjárhagsvandræðum og hefur fengið að segja upp lánsamning Viðars sem er nú laus allra mála og má finna sér nýtt lið en hann stefnir ekki á að vera áfram í Rússlandi. Alls lék Viðar 15 leiki fyrir Yeni, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. „Þessi mál voru leyst í góðu og að frumkvæði Viðars. Ljóst var að vegna kórónuveirunnar hefði félagið ekki getað staðið við samninginn, þar sem það er í miklum erfiðleikum. Viðar er nú laus allra mála og getur fundið sér nýtt félag,“ sagði Ólafur við Víði Sigurðsson hjá Morgunblaðinu. Viðar Örn hefur verið á miklu flakki undanfarin ár en ávallt skorað mörk. Hann hefur raðað inn fyrir lið eins og Malmö, Hammarby og Vålerenga á Norðurlöndunum og aldrei að vita nema hann færi sig nær Íslandi á næstu leiktíð. Alls hefur hann leikið 26 landsleiki og skorað í þeim þrjú mörk. Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson verður ekki áfram í herbúðum tyrkneska félagsins Yeni Malatyaspor. Þetta staðfesti Ólafur Garðarson, umboðsmaður Viðars, í samtali við íþróttadeild Mbl.is. Viðar Örn var upprunalega lánaður til Yeni í janúar á þessu ári frá Rostov í Rússlandi. Lánið átti að vera til tveggja ára sem og tyrkneska félagið var með forkaupsrétt á leikmanninum. Gengi liðsins eftir að hinn 30 ára gamli landsliðsframherji samdi við það var þó ekki upp á marga og fiska og fór það svo að félagið féll um deild og leikur í tyrknesku B-deildinni á næsta ári. Liðið er því í fjárhagsvandræðum og hefur fengið að segja upp lánsamning Viðars sem er nú laus allra mála og má finna sér nýtt lið en hann stefnir ekki á að vera áfram í Rússlandi. Alls lék Viðar 15 leiki fyrir Yeni, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. „Þessi mál voru leyst í góðu og að frumkvæði Viðars. Ljóst var að vegna kórónuveirunnar hefði félagið ekki getað staðið við samninginn, þar sem það er í miklum erfiðleikum. Viðar er nú laus allra mála og getur fundið sér nýtt félag,“ sagði Ólafur við Víði Sigurðsson hjá Morgunblaðinu. Viðar Örn hefur verið á miklu flakki undanfarin ár en ávallt skorað mörk. Hann hefur raðað inn fyrir lið eins og Malmö, Hammarby og Vålerenga á Norðurlöndunum og aldrei að vita nema hann færi sig nær Íslandi á næstu leiktíð. Alls hefur hann leikið 26 landsleiki og skorað í þeim þrjú mörk.
Fótbolti Rússneski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira